Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.12.1923, Blaðsíða 39

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.12.1923, Blaðsíða 39
Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. 213 lagið að fá. Þetta er einn votturinn um ósérplægni Hall- dórs Daníelssonar, og gæti eg minnt á marga fleiri. 1 Haístarétti voru, hinn 21. sept. þ. á., sögð nokkur minningarorð um þennan mæta mann, og lyktuðu þau þannig: „Halldór Daníelsson var tryggur vinur vina sinna, ágætur heimilisfaðir, fyrirmyndar borgari í þessum bæ og sómi sinnar stéttar.u Og vel ég þessi sömu orð sem álykt- arorð þessarar smágreinar. Kr. J. Lögfræðispróf 1923. Við lniskólann liafa þessir kandidatar lokið lögfræðisprófi á árinu 1923: Bergur Jónsson 1. eink. 133 st. Brynjólfur Arnason II. eink. betri 1032/s st. Guðbrandur Isberg II. eink. betri 82 st. Jón Steingrimsson I. eink. 1261/3 st. Kristinn Olafsson I. eink. 124 st. Sigurður Jónasson II. eink. betri 1051/,, st. Stefán Stefánsson II. betri 104'/3 st. Theodór Líndal 1. eink. 1871 /3 st. Við Kaupmannahafnarháskóla lauk einn íslendingur lög- fraiðisprófi í sumar: Jón Emil Olafsson II. eink. betri 156 st. Ó. L.

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.