Búnaðarrit - 01.01.1894, Blaðsíða 46
42
en þar eru taldir sömu kostir og ókostir sem á Austara-
landi. Ferjubahki; „skógur til raptviðar bjarglegur, en
til kola og eldiviðar nægur, og brúkar óbúandi hann
til heystyrks og annara gagnsmuna, svo sem hann fær
viðkomið“. Álcur; „skógur til raptviðar bjarglegur, en
eyðist mjög; til kolgerðar og eldiviðar nægur; brúkast
og til heystyrks og annara gagnsemda ut supra“.
Slcinnastaðir; „skógur til raptviðar hefur verið nægnr,
en eyðist mjög og feyskist; samt er hanu til kolgerðar
og eldiviðar nægur, brúkast og til heyst,yrks“. Vestur-
hús; „skógur til kolagerðar og eldiviðar bjarglegur,
brúkast og til heystyrks". Ærlœlcur; „skógur til eldí-
viðar bjarglegur, og til heystyrks lítill“. Bjarnastaðir;
„skógur til kolgerðar og eldiviðar bjarglegur“. Smjör-
hóll; „skógur til kolgerðar og eldiviðar bjarglegur11.
Hafrafellstunga; „skógur til raptviðar og kolgerðar
bjarglegur“.
Úr Kelduhverflnu fór eg vestur yfir Reykjaheiði að
Húsavík, og þaðan inn Aðaldal og Reykjadal. Helga-
staðahreppur er einhver stærsti hreppur landsins; hann
nær yfir Aðaldal (eða Aðalreykjadal) allan, Reykjadal
óg Laxárdal, nokkurn liluta Reykjahverfis, Skriðuhverfi
og nokkra bæi vestan Fljótsheiðar við Skjálfandafljót,
gagnvart Kinn og yzt í Bárðardal.
Utan til í Aðaldal er hraunfláki millum Skjálfanda-
fljóts og Laxár, nálega 1 □ míla að stærð. Hraun-
fláki þessi er víða skógi vaxinn, þótt eigi megi sá skóg-
ur heita stórvaxinn. Skógurinn heyrir einkum til þess-
um jörðum: öarði, Hraunkoti, Knútsstöðum og Núpum.
Svo er sagt, að skógur þessi liafi verið stórvaxnari á
inn noti skóginn „Bjer til gagnsmuna“ bvo sem hann fær við kom-
izt, um hitt er alla oigi liugsað, hver álirif þessi meðferð hlýtur að
hafa á skóginn.