Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1894, Blaðsíða 109

Búnaðarrit - 01.01.1894, Blaðsíða 109
105 og þegar veikin er nýbyrjuð. Yið vöxt blöðruormsins ágerast þau þar á móti stöðugt, ogflýta fyrir því bæði hlý saggasöm hús, mikill sólarhiti, og enda kröpt- ug fóðrun. Liggi ormasullurinn utarlega í heilabúinu, þá orsakar þrýsting hans á höfuðbeinið það, að það rýrnar og þynnist, svo ef á þann blett er stutt, þá gefur liann eptir, jafnframt því að kindin ber sig mjög ó- rólega þá. Nái sullurinn ekki út að komast, eða bati fáist, þá taka skepnurnar til að megrast æ meir og meir, með því þær iiggja mestan part tíma síns og að lokum koltna þær út af í krampa og sinateygjum opt eptir mánaðarþjáningar. Meðferð og lœkningatilraun. Hún er í stuttu máli sú eina að eins, að ná út eða fjarlægja ormasuilinn úr heilabúinu, og þekkja menn til þessa það eina ráð, að opna höfuðkúpuna, og draga þaðan sullinn út. Þessi aðferð er allgömul og ekki óalmenn erlendis, og hafa menn þar til þess hentug verkfæri iíka, hnífa og tangir; hjer eru slík verkfæri mjög óvíða til, sem merkilegt er, þar sem þó þessi kvilli er reglulega al- mennur á sauðfé, en þrátt fyrir það, þá hefur mörgum bónda og laghentum fjármanni tekizt að ná út sulii úr heila kinda, og er þeirra aðferð þá þessi: Eptir að komizt hefur verið að því, hvar sullurinn næst liggur undir höfuðskeiinni, sem finst er hún er farin að þynnast fyrir þrýsting lians og álirif, þá flær maðui skinnið af þeim bletti; því næst sker maður með beittum hníf svo mikið kringlótt stykki burt af höfuðbeininu, að maður fái komið verkfæri því að — eða þá fingrunum, sem eg veit dæmi til að menn hafl eina notað — til að ná í og draga út sullinn, hvort einn er eða fleiri; hafi nú ekki hluti sá af höfuðbeininu, sem burtvarskor- inn, lent í flísar og smámola, heldur haldið sjer, þá legg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.