Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1965, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.03.1965, Blaðsíða 1
I þessu tvöfalda tölublaði Dýraverndarans er birt langþráð reglugerð um varnir gegn ihreinkun sjávar aí völdum olíu, en um aðgerðir í því eíni li<>lst barátta dýravernd- inarsamtakanna á fslandi árið 1954. Svo sem öllum er kunnugt, hefur orðið hér mdauki allra síðustu árin, þar sem við landið hefur baetzt Iiin heimsfræga Surtsey. íynd þá, sem hér er birt, lúk visindamaðurinn Finnur Guðmundsson í Surtsey, og ýnir hún, að fuglarnir, sem þar eru fyrstu landnemarnir með heitu blóði, hafa þegar orðið fyrir þungum búsifjum af völdum liins mikla bölvalds í ríki náttúrunnar, olíu- mengun sjávar og stranda, og þykir vel hæfa, að slík mynd sem þessi sé á iorsiðu blaðsins, þegai EFNI: Dýraverndarinn fimmtugur, eftir Guðni. Gíslason Hagalín • Vald og vernd, kvæði el'tir Guðm. skáld Guðmundssoh Sigrar og ósigrar í stóru máli • Reglur um varnir gegn óhreinkun sjávar af völd- um olíu • Hafís fyrir landi • Yngstu lesendurnir: 1. Sækýr 2. Sagan af svartbaknum, ef t- Finnboga Benódusson 3. Vinir mínir meðal dýr- tnna, eítir frú Kristjönu Jónsdóttur 4. Harmur gæsarinnar, eftir Sigriði Sigurðardóttur 5. Mitnchausen og livíta- birnirnir • Ólafur Ólafsson, lengi gjald- keri Dýraverndunarfélags Islands, látinn • Gjöf til Dýraverndarans Þrjár myndir frá afmælishófi dýraverndnniirsamtakanna

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.