Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1965, Blaðsíða 8

Dýraverndarinn - 01.03.1965, Blaðsíða 8
FRUMKVÖÐLAR AÐ STOFNUN DÝRAVERNDARANS Svo sem áður hetur verið getið liér í blað- inu, var það kona en ekki karlmaður, sem átti clrýgstan þátt í því, að Dýraverndarinn var stotii- aður. Frú Ingunn Einarsdóttir, öldruð ekkja austan úr Árnessýslu, var í fyrstu ein um þá skoðun á félagsfundi, að reynslan hlyti fljótlega að sýna, að ekki mundi annað tjóa en að dýraverndunarsamtök- in ætiu sér málgagn, sem þau réðu algerlega sjálf. Jóhann Ögmundur Oddsson sagði mér, að menn hefðu látið í ljós vantrú á því, að slíkt blað gæti Jjrifizt, — helzt væri að halda áfram útgáfu Dýra- vinarins og gera liann að ársriti, en ekki mundi allra að feta í fótspor Tryggva Gunnarssonar um söfnun efnis, og mörgum mundi J^ykja Jjað ganga næst goðgá, að aðrir tækju \ið Jjví riti, sem hann hefði mótað og aílað vinsælda. Væri líklegasta leið- in til sóknar og varnar í málefnum dýranna að nota dagblöðin og hin pólitísku vikublöð, sem væru gefin út í miklum fjölda eintaka. Ingunn svaraði Jjví til, að hún sæi að minnsta kosti tvo galla á Jæssu, sem livor um sig væri í henn- ar augum svo veigamikill, að hún teldi ekki, að hjá jní yrði komizt að stofna sérstakt málgagn handa samtökunum. í fyrsta lagi væri Jzað, að hætt væri við, að menn tækju sér ekki af sjálfdáðum frarn um að rita greinar um Jætta eða liitt málefni, sem nauðsynlegt væri að vekja athygli á, Jjessi hugsaði sem svo, að hinn mundi gera Jiað eða honum stæði J>að nær. Öðru máli væri að gegna um ritstjóra félagsblaðs. Hann vœri til pess ráðinn að skrifa um málin og fá aðra til að gera pað. í öðru lagi mundi }>að Hjótt koma í Ijós, að pólitísku blöðin reyndust treg til að birta ádeilugreinar á samflokksmenn sína, hvort sem J>ar væri um að ræða einstaka bænd- ur, bændastéttina eða stjórnarvöldin, og dagblöðin í Reykjavík mundu telja annað efni betur Jiegið af lesendum sínum — enda kæmu J>au sama og ekk- ert út í sveitir landsins. Hún kvaðst Jjegar hafa fengið dálitla reynslu af J>essu í viðtölum við eina tvo ritstjóra... Þá var frú Ingunni bent á J>að, að blað félagsins mundi koma til færra fólks en liin blöðin — og auk J>ess einkanlega tif þeirra, sem sízt J>yrfti að sannfæra eða örva. „En gamla konan átti svör við þessu,“ sagði Jó- hann og kímdi. ,,Ég bæði dáðist að henni og halði Jóhann Ögmundur Oddsson, hinn náni samstarfsmaður Jóns Þórarinssonar. gaman af henni.“ Og nú liló Jóhann á sinn sér- kennilega og skemmtilega hátt. Ingunn kvað }>etta vera mesta misskilning — hvort tveggja. Menn J>yrftu ekki að láta sér detta í hug, að skrifað yrði um dýravernd í öll blöð landsins, J>ó að einhver tæki sig til við og við og skrifaði eitt- hvað um J>að mál, og einmitt sem allra flestir }>eirra, er hefðu áhuga á málum dýranna, yrðu að sjá J>ær greinar, sem skrifaðar væru, það þyrfti að halda Imga þeirra vakandi og þeir síðan vinna aðra til fylgis við málstaðÍ7in. Þá væri líka eitt, sem ekki mætti gleyma. Það væru dýrasögurnar. Þó að Tryggvi og fleiri hefðu skrifað góðar greinar í Dýravininn, hefðu þær aldrei verið nema lítill hluti af efni hans. Það hefðu heldur ekki verið J>ær, sem hefðu laðað fólk að ritinu og gert J>að vinsælt — ekki fyrst og fremst }>ær heldur, sem hefðu opnað augu fólksins, heldur dýrasögurnar og svo kvœðin ittn dýrin. En nú þyrfti J>etta að fylgjast að, nú væri kominn tími til að lofa og víta, verja J>á löggjöf, sem fengizt liefði, og berjast fyrir frekari lögum og reglum. Það væri alls ekki nóg að gela út ársrit. Helzt yrði ritið að koma út mánaðarlega — og hreint 8 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.