Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Page 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Page 19
17 trúarbrögð né pólitík geta leyst okkur undan þessum vanda, þar verðum við sjálfir að velja og hafna og þreyta krafta okkar til hins ýtrasta, sigra eða láta bugast. I þessu er fólgin ógn og dýrð mannlegs lífs. I þessum skóla, sem þið byrjið nú nám í, munu gerðar verða til ykkar margvíslegar og miklar kröfur. Hér er ykkur ætlað að ná ákveðnu marki þekkingar í ýmsum sérgreinum, er geri ykkur fært að takast á hendur ákveðin skyldustörf. Tíminn er stuttur, og þess vegna ber að nota hann vel. Þvi miður verður hér að líkindum minni tími afgangs frá skyldustörfum við hin tilteknu námsefni, til þess að þið getið hæglega sinnt öðrum hugðarefnum og heyjað ykkur sjálfir jafnframt þekkingu í öðr- um fræðum, aukizt að menntun og mannviti, jafnhliða því sem þið náið tökum á sémámi ykkar. Það fer ekki vel á því, að skóla- stjóri hvetji nemendur til þess að slá slöku við skyldunámið, °g það vil ég sízt gera. En ég hvet ykkur tii að verja sem mestu uf þeim nauma tíma, sem ykkur gefst frá því, til þess að lesa rit hinna beztu höfunda í hverri grein, sem áhugi ykkar bendir til. Minnist þess, að þegar stúdentsárum sleppir, tekur lífsbar- áttan við, og hún mun ekki reynast ykkur vægari í kröfum til tíma og krafta en við kennarar ykkar í háskólanum, nema síður sé. Nú megið þið ekki skilja orð mín svo, að ég vilji gera vist ykkar hér í háskólanum að tómri bókaþrælkun. Slíkt sé fjarri mér. Ungt fólk þarfnast líka skemmtana og frjálslegra samvista í leik og viðræðum um alvarleg efni og gamansöm. Einnig þang- að er menntun að sækja, ef vel er á haldið. Um hitt áminni ég ykkur sjálfra ykkar vegna fyrst og fremst og líka vegna há- skólans, sem á nokkuð af heiðri sínum undir ykkur, meðan þið dveljist hér. Forðizt lélegar skemmtanir og um fram allt gá- lauslega áfengisnautn, sem aldrei leiðir af sér annað en vansa °g mannskemmdir. Nú á dögum, eins og á öllum tímum, er mönnum tíðrætt um æskuna og ýmsar spár uppi um það, hversu úr henni muni rætast. Þetta er eðlilegt. Mönnum er gjarnt að vilja skyggnast inn í framtíðina og hversu fara muni um allt það, sem þeir hafa borið fyrir brjósti, og imga fólkið á hverjum tíma á ráð fram- 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.