Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Side 77

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Side 77
75 IV: 1 stjórnlagafrœði og stjórnarfarsrétti: Skýrið 1. mgr. 79. gr. stjórnarskrárinnar. V. Raunhæft verkefni: Nokkru áður en Helgi Jónsson, verzlunarmaður hér í bæ, varð 21 árs fór Björn Sæmundsson kaupmaður, föðurbróðir Helga, að velta því fyrir sér, hvað hann ætti að gera fyrir frænda sinn af tilefni þessara tímamóta í ævi hans. Helgi var lítt efnaður og foreldrar hans báðir andaðir. Björn hafði að ýmsu leyti mætur á Helga, en þótti hann nokkuð einráður og lítt hneigður til að þiggja ráð ann- arra. Einkum var Björn því mjög mótfallinn, að Helgi og stúlka nokkur, Halla Hallsdóttir að nafni, höfðu kunngert festar sínar. Björn átti tvo uppkomna syni, Friðrik og Gísla, er báðir voru farnir að heiman og giftir. Eftir alllanga íhugun ákvað Björn að gefa Helga stofuhúsgögn og fjárupphæð þá, er síðar greinir. Bjöm fór því til húsgagnaverzlunar- innar h/f X og skoðaði húsgögn. Hann tók þó ekki lokaákvörðun um kaup að sinni, en hafði þó einkum hug á að kaupa annað tveggja: maghoníhúsgögn með bláu áklæði, er kostuðu kr. 12.000,00, eða eikarhúsgögn með grænu áklæði, er kostuðu kr. 9.000,00. Bjöm skýrði yfirmanni verzlunarinnar frá því, að síðar mundi hann láta vita, hvor húsgögnin hann vildi. Þá var og ákveðið, að á fæðingar- úegi Helga, 20. júlí 1954, skyldi h/f X senda þau húsgögn, er Björn segði til um, heim til Helga að N-götu 11, ásamt bréfi frá Bimi til Helga, er hljóðaði á þessa leið: „Kæri frændi. Ég sendi þér hjartanlegar heillaóskir og bið þig að þiggja þetta .,drasl“ frá mér. Síðar í dag mun ég árétta óskirnar betur og prófa „draslið". Þinn einlægi frændi, Björn Sæmundsson". Er Björn kom heim skrifaði hann Helga annað bréf, er var á þessa leið: „Kæri frændi. Ég hefi í dag lagt á innlánsbók við Landsbanka íslands kr. 50.000,- 00, og er bókin á þínu nafni. Jafnskjótt og þú slítur festum ykkar Höllu, getur þú sótt bókina, sem eign þína, en fyrr ekki, enda veiztu, að mér er samband ykkar mjög á móti skapi“. Hann sendi Helga síðan bréfið daginn eftir. Helga þóttu þetta all- harðir kostir, en ekkert gerðist þó í málinu um stund. Daginn fyrir fæðingardag Helga, sendi Bjöm Jón starfsmann sinn til h/f X með þau boð að senda ætti Helga eikarhúsgögnin með græna áklæðinu. L_
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.