Hugur - 01.01.1989, Page 36

Hugur - 01.01.1989, Page 36
MARTIN HEIDEGGER IIUGUR gefa fyrir því ástæðu". Sé okkur sagt eithvað, segir hann, gerist það stundum að við spyrjum: Hvers vegna er þetta svona en ekki hinsegin?Til að sýna fram á að eitthvað sé satt hlýtur jafn- framt að vera hægt að spyrja hvers vegna svo sé. Með öðrum orðum: Ekkeií er án hversvegna! Hér er komin fjórða útgáfan og að gefnum sömu forsendum eru þær allar jafngildar, segir Heidegger. Eitt virðist þó skilja þær að. Það virðist hægt að finna undantekningu frá þeirri fjórðu en ekki hinum.28 Án liversvegna Það er einmitt hér sem hugleiðingar Heideggers taka þá stefnu að fara fer um flesta ef ekki alla skóJamenn samtímans. Undantekningin sem um ræðir og Heidegger veifar er fengin úr ljóðlínum þýsks dulspekings, Jóhannesar Slieffers, sem var uppi 1624-1677 og orti undir nafninu Angelus Silesius.29 Heidegger segir að þótt svo ljóst sé samkvæmt lögmálinu að ekkert geti verið án hversvegna hafi Silesius þó sagt í Ijóði sem beri einmitt þetta nafn Án hversvegna: Rósin cr án liversvegna, hún blómslrar vegna þess að hún blómstrar, Hún skeytir ekki um sjálfa sig, spyr ekki hvort nokkur sjái hana. Fyrstu viðbrögð þeirra sem hafa hlotið þjálfun í heimspeki- legri rökfræði eru auðvitað að álykta sein svo að Heidegger hafi dottið niður á þessa undantekningu frá reglunni vegna þess að dulspekiskáldið sé óskynsemistrúar og hirði ekki utn livort eða livenær það brjóti reglur rökréttrar hugsunar. Þessi niðurstaða bendir í fyrsta lagi til misskilnings á því hvað sé dulliyggja sem þó er aukaatriði. Aðalatriðið er að Heidegger teflir fram ljóðinu vegna þess beinlínis að í leiðslu- skáldskapnum sé að finna „óvenju skýrar“ og „skarplega fram- settar liugsanir“ eins og ég vék að áðan.30 28 Martin Heidegger: DerSntz vom Griind, bls. 67. 29 Þess má geta að Ludwig Wittgenstein hafði dálæti á Silesiusi. Sjá Brian McGuinness: Wittgenstein: a Life, London 1988, bls. 279. 30 Martin Heidegger: Der Satz vom Griind, bls. 71. 34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.