Hugur - 01.01.1989, Blaðsíða 85

Hugur - 01.01.1989, Blaðsíða 85
HUGUR JÖRUNDUR GUÐMUNDSSON okkar yfir spjöld bókar, þá finnum við jafnvel enn til þessarar ósamhljóma samsetningar, vegna þess að við ímyndum okkut enn að einhver flytji okkur hana og líði undan frambur.ði þessara urgandi hljóða. Svo næm er samhygð okkar.14 Þetta dæmi sýnir ekki aðeins hversu lík þessi greinargerð fyrir samhygðinni er þeirri sem finna má í Ritgerðinni, heldur er hér einnig enn einu sinni að finna dæmi er gengur þvert á gömlu greinargerðina fyrir samhygð sem lögmál um tilfinn- ingaflutning. í tilfellum eins og bókarlestri, þá á sér ekki stað neins konar flutningur tilfinninga, þrátt fyrir að tilfinningar hrærist. Það er ekkert vafamál að Hume byggir á hugmynd sinni um hlutverk ímyndunaraflsins, þegar hann segir: „Við finnum jafnvel enn til þessarar ósamhljóma samsetningar, vegna þess að við ímyndum okkur enn að einhver flytji okkur hana“.15 Lögmálið um mannúð er einnig sambærilegt við samliygð, þar sem Hume segir: Ef hann vill segja...(sá sem leggur fram siðferðilegt mat)...að tiltekinn maður hafi eiginleika til að bera, sem séu samfélagi hans skaðlegir, þá hefur hann valið hið almenna sjónarmið, og því nálgast lögmál mannúðarinnar, sem allir menn eiga að einhveiju marki samleið með.16 Vissulega tekur Ilume nokkuð öðruvísi á hlutunum hér heldur en hann gerði í Ritgerðinni, en hann færir rök að sömu skoðunum. Þar sem hann hafði áður einungis beitt sam- hygðinni í því skyni að styðja þá skoðun sína að öllum mönn- um sé þóknanlegt allt það sem eykur á velferð mannkynsins, þá notar hann nú einnig góðvild, ásamt með lögmálunum um samhygð og mannúð í þessum tilgangi. Þær tilvitnanir sem ég hef þegar ncfnt og fjöldi annarra styðja þá skoðun mína að Hume hafi livorki breytt grund- vallarforsendum né innihaldi kenningar sinnar um samhygð þegar hann skrifar Rannsóknina. Eins og ég sagði að framan, þá birtist munur þeirra helst í breyttri framsetningu og því að 14 David Hume: An Enquiry Conceming the Principles ofMorals, ritstj. L.A. Selby-Bigge, 3ja útgáfa með skýringum eftir P.H. Nidditch, Oxford 1975, tilvísanir eru til upphaflegs blaðsíðutals, bls. 182. 15 Sama rit, bls. 182. 16 Sama rit, bls. 222. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.