Hugur - 01.01.1989, Qupperneq 56

Hugur - 01.01.1989, Qupperneq 56
VINÁTTA OG RÉTTLÆTI HUGUR handverksmanns og verkfæris eða húsbónda og þræls. Harðstjórinn noti samfélagið í sína eigin þágu. (EN 1161a30- 35). Réttnefndur einvaldskonungur hafi hins vegar ekki eigin hag að markmiði, heldur hag þegnanna eða það sem er allra hagur (EN 1160b5). Aðeins með því að miða að því sem er nytsamlegt fyrir heildina getur samfélag orðið réttlátt og ein- kennst af vináttu. Þess vegna geta ekki farið saman harðstjórn og félagsvinátta.11 Öll félagsvinátta er samkvæmt kenningu Aristótelesar nytsemisvinátta12 og þess vegna verður hún eiginlegri eftir því sem hún þjónar betur þeim tilgangi sem henni er ætlaður (sbr. EN 1160a21-22) og jafnframt eftir því sem þau gæði sem hún miðlar mönnum eru meiri eða raunverulegri.13 Það markmið sem borgríkinu er eiginlegt er ekki bara að menn lifi af, heldur að þeir lifi vel (Pol. 1280a31-2 og 1280b34-5). „...tilgang- urinn með stjómsamfélaginu er göfug breytni, en ekki bara félagsskapurinn.“ (Pol. 1281a4). Þetta virðist fela í sér að eftir því sem þessum tilgangi verði betur náð, þeim mun eiginlegri vinátta ríki í samfélaginu. Réttlætið virðist á hinn bóginn vera hvort tveggja í senn, nauðsynlegt skilyrði fyrir því að þetta megi takast og um leið eðliseinkenni og órjúfanlegur þáttur þeirrar vináttu sem af hlýst.14 11 Þau einkenni sem þarna skilja á milli eru annars vegar að menn eigi eitthvað sameiginlegt og hins vegar að hver og einn hafi hag af samskiptunum. Ilvort tveggja telur Aristóteles til vináttueinkenna (EN 1159b30-35, EN 1160al0-11 og EN 1157a 1 -3) og er það ástæða þess að hann talar hér um að vinátta ríki að því marki sem samfélagið einkennist af þessu tvennu. Óþarft er að taka fram að hér eru það rök Aristótelesar sem skipta máli en ekki sú ályktun hans af þeim að undir konungseinveldi muni samfélagið best þjóna tilgangi sínum. Það virðist að minnsta kosti vel mögulegt að fallast á rökin en hafna ályktuninni. 12 Sjá neðanmálsgrein 9. 13 Þetta sést meðal annars á því að Aristóteles segir að sönn vinátta sé nytsamlegri en nokkur nytjavinátta, því að hún miðli raunverulegri gæðum. (EN 1157b33-4, EN 1158b7-8, EN 1157al-3 og EN 1170bl 4-17) 14 Það sem hér er sagt um réttlætið virðist einnig gilda um einhug félags- skaparins. 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.