Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 48

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 48
148 BÚNARARRIT marga þingeyska hrúta, heldur undirbyggðu þeir starfið með því að taka í fyrstu minna skref. Á tíma- hili keyptu þeir fjölda hrúta úr Austur-Húnavatns- sýslu, einkum frá Guðlaugsstöðum. Þar var þá þolið beitarfé, hraust og arðsamt, en þó hvergi nærri eins þungt og feitlagið eins og mest ræktaða þingeyska féð. Með þessari lcynblöndun bættu Árnesingar fé sitt að mun, gerðu það vænna og arðmeira en það hafði verið, án þess að beitarþol þess minnkaði að nokkrum mun. Enn gætir áhrifa Guðlaugsstaðafjárins víða í sýslunni, en hvergi meira en á Skeiðum, en þangað hefir heldur ekki enn verið flutt mikið af fé af þingeysku kyni. Það, hve kynblöndunin við austur-húnvetnska féð gafst vel, slyrkti marga í trúnni á kynbæturnar, og varð til þess að ýmsir reyndu að stíga feti framar. Var þá farið að kaupa þingeyskt fé, Goltorpsfé og Kleifafé. Eins og að framan er lýst, hefir það gefið mörgum ágæta raun. Fé Árnesinga mun enn eiga eftir að batna mjög, því að þar er mikill áhugi fyrir kynbótum og skilningur á gildi þeirra og er það í raun og veru það, sem mest er um vert. Rangárvallasýsla. Tafla C. sýnir hvaða hrútar hlutu I. verðlaun í Rangárvallasýslu. Fáir ágætir hrútar voru sýndir, þrátt fyrir það, þótt sýningarnar væru yfirleitt mjög vel sóttar. Nú voru sýndir þar 519 hrútar en 1934 aðeins 249. Bezti hrúturinn, sem sýndur var í Ragnárvallasýslu, og jafnframt einhver bezti hrúturinn á Suðurlandi í þetta sinn, var Hrani Vilhjálms Þorsteinssonar í Meiritungu. Hann er með afbrigðum fögur kind, ullar- mikill, stcrkullaður, fríður, vel vaxinn, holdgóður og vænn. En sérstaldega bar hann þó af öðrum kindum hvað snertir svipfegurð og hörkulegt yfirbragð. Nokkra fleiri ágæta hrúta mætti nefna, eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.