Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 58

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 58
158 BÚNAÐARRIT en svo eða skilningsbetri, að þeir láta sér það nægja að gera jarðabæturnar svo úr garði, að þeir búist við, að þær verði teknar út, þó að á takmörkum sé. En ef þeir fengju meiri styrk fyrir góðar jarðabætur en slæmar, þá mundi þetta fJjótt breytast, og ég hefi þá trú, að þá mundi jarðabætur hjá flestum bændum eftir fá ár hafa telíið mildum framförum. Og mér finnst það fyllilega réttmætt, að sá bóndi fái meiri styrlc, sem gerir góðar jarðabætur en hinn, sem gerir þær illa, þótt mælingahæfar séu taldar. Ég tel víst, að gegn þessari tilhögun verði færðar ýmsar mótbárur, þótt öruggur dómur fáist aðeins við reynslu. Tvennt get ég einlrum hugsað mér að fundið verði þessari tilhögun til foráttu: 1. Allar jarðabætur eiga að vera 1. floklcs, og ekki á að taka þær út að öðrum kosti. Þetta er í sjálfu sér rétt. Og tillaga mín stefnir einmitt í þá átt að gera megnið af öllum jarðabótum í landinu 1. flokks. En eins og stendur er ekki úr háum söðli að detta, því að nokkuð af þeim jarðabótum, sem nú fá styrk á ári hverju er alls ekki 1. flokks verk. En þótt það sé viður- kennt, að allar jarðaJjætur eigi helzt að vera 1. flokks verlt, þá fæ ég ekki séð neina goðgá í því, þótt talað væri um 2. flokks jarðabætur sem styrkhæfar, aðeins ef á þær væri veittur minni styrkur en hinar. Það er svo algengt að vörur og verli er metið í flokka og allir flokkarnir taldir nothæfir, en aðenis mismun- andi að gæðum. Margar neyzluvörur eru seldar eftir gæðum með misjöfnu verði á hverjum flokld. Mjólk- inni á mjólkurbúunum er skipt í 4 flokka, kjöti og ull enn meira o. s. frv. Og ég i'æ ekki séð, að það sé neitt ósanngjarnara að liafa slikt gæðamat á styrk- hæfum jarðabótum, og þar mundi það hafa sömu áhrif og á vörum: meiri vandvirkni. 2. Margir vilja sennilega telja, að það muni verða mjög örðugt Jilutverk fyrir mælingamennina og óvin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.