Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 14

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 14
VI B Ú N A Ð A R R I T Fyrsta árið (1894) var skólahúsið stæklcað, ]). e. lengt um 9 álnir og smiðja byggð 8X5 álnir að stærð. Árið 1895 var hyggð heyhlaða 25 X 12 álnir að stærð og rúmaði hún 1200 hestburði af heyi. Sömu- leiðis var hyggt fjós við aðra hliðina á hlöðunni, undir skúrþaki, er rúmaði 14 nautgripi. Þessi bygging var úr timbri, járnvarin. Árið 1896 var hyggð skemma 16 X 12 álnir að stærð, ein hæð og port með góðu risi. Hús þetta stend- ur enn, enda var það mjög traustlega byggt með sterkum viðum, og getur það staðið mörg ár enn með sæmilegu viðhaldi. Kom það i góðar þarfir haustið 1903 eins og vikið verður að seinna. Ég hef ekki getað fundið skýrslur yfir þær jarða- bætur, sem Hjörtur kom í framkvæmd á þrem fyrstu árum hans á Hvanneyri, en með árinu 1897 hefst glöggt yfirlit yfir allar framkvæmdir hans. Það ár: 1897 var sléttað í túni 1686 ferh.faðmar, grafinn vörzluslturður með hlöðnum garði 7X2 fet að þver- máli 131 faðm. að lengd. Hlaðinn vörzluskurður 59 faðma langur. Grafinn framræsluskurður 7560 len.fet. Ennfremur var skólahúsið lengt um 5 álnir, var þá stærð þess orðin 26 X 12 álnir, kjallari var undir nokkrum Iiluta hússins, ein hæð, porlhæð, og geymsla á hanabjálkalofti. — Þá var og reist fjós, undir skúr- þaki yfir 14 nautgripi við Ihina hliðina á heyhlöðunni, sem byggð var 1895. — Auk þessa var byggt þvotta- hús 8X5 álnir að stærð, úr torfi og grjóti. Árið 1898 var sléttað í túni 1926 ferh.faðmar. Vörzluskurður 166 faðma langur. Vörzlugarður 136 faðma langur. Byggð heyhlaða 27 X 12 álna gólflötur, 8 álna stafahæð, rúmaði hún 1400 lieslburði al' heyi. Beggja megin við hlöðuna voru byggð l'járliús yfir 320 fjár alls, voru það járnklæddir timburskúrar. Bygging ]>essi stendur enn. Þctta vor (1898) brá Hjörtur til utanferðar. Ferð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.