Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 64

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 64
164 B U N A Ð A R R I T var að blæða út. Hinn nýríki atvinnuvegur, sjávar- útvegurinn, hafði sogið til sín allt veltufé lands- inanna, og hið vinnandi fólk streymdi þangað jafn- hliða. Það var því ekki álitlegt fyrir bændur að eiga að keppa við sjávarútveginn og sækja heyskap að miklu leyti á þýfða og snögga mýrarflóa. Hefði ekki verið veitt fjármagni til landbúnaðarins jafn myndar- lega og gert var eftir 1920, og haldið hefir verið áfram að gera til þessa, þá er víst að sveitunum hefði alger- lega blætt út. Fyrsta verulega átakið, sem gert var í þessu efni, voru jarðræktarlögin frá 1923 og sá styrk- ur, sem þau ákváðu að verja til jarðræktarfram- kvæmda. Hinn raunverulegi árangur þeirra er sá, að töðumagnið liefir fyllilega tvöfaldazt frá 1924 og er nú árlega ca. 1 miljón og 200 þúsund hestar. Jafn- framt hefir útheysskapur minnkað talsvert, þar sem bændur hafa hætt við að nytja lélegustu slægjurnar. Setning jarðræktarlaganna og þær jarðabætur, sem gerðar hafa verið í skjóli þeirra, hafa bjargað sveit- unum frá hruni. Þessu má ekki gleyma, þegar rætt er um framkvæmd þeirra og bent er á þau mistök, sem átt hafa sér stað. í erindi sínu rökstyður Á. L. J. það, að jarðrækt okkar sé mjög ábótavant. Einkum telur hann að vöntun á framræslu valdi því, að allmikið af nýrækt- inni komi ekki að liálfum notum, þar séu það hálf- grösin, hófsóley og annar þvílíkur gróður, sem ríkjuin ráði, og sem hafi flæmt hinn raunverulega túngróður burtu. Á. L. J. nefnir nokkur dæmi þessu til sönn- unar, sumpart samkvæmt því, er hann sjálfur hefir séð og sumpart eftir sögusögn trúverðugra manna. Ég efa ekki, að dæmi þau, sem nefnd eru, séu rétt, eða hafi við svo mikil rök að styðjast, að fullyrða megi, að þeirri ræktun sé mjög ábótavant, sem þannig hefir verið framkvæmd. Það er full þörf á því að draga fram slík dæmi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.