Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 56

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 56
156 BÚNAÐARRIT þar er hvorttveggja, að þeir eru alls ekki til og hins vegar gætu hæfileikar þeirra sein trúnaðarmanna einnig verið misjafnir. Og ég er meira að segja ekki eins viss um það og' Á. L. J. lætur skilja á sér, að jafnvel ráðunautar hins opinbera séu óskeikulir í þessum efnum. En það er fjarri mér að kasta nokkr- um steini að þeim, þótt eitthvað megi finna að ræktun þeirri eða framræslu, sem þeir hafa sagt fyrir um, því að þeir hafa litlar eða engar tillraunir til þess að styðjast við af íslenzkum uppruna og tiltölulega of stutta almenna reynslu. Ég tel því, að eins og nú horfir við, verði ekki hjá því komizt yfirleitt að hafa við úttekt jarðabóta is- lenzka búfræðinga og ég tel það ekki neina frágangs- sök, ef rétt er i pottinn búið af hálfu hins opinbera. Gallarnir á starfi trúnaðarmannanna, sem mér dettur ekki í hug annað en að viðurkenna að eru til, stafa ekki í'yrst og fremst af skorti á hæfileikum þeirra eða þekkingu, þótt slíkt kunni að vera til, heldur er or- sökin sú, að það opinbera lætur aö mestu lcijti undir höfuð leggjast að gcfa þeim nákvæmar starfsreglur til þcss að vinna eftir og hafa eftirlit með störfum þeirra. Ég hefi verið trúnaðarmaður Búnaðarfélags íslands í 15 ár og aldrei orðið þess var, að nokkurt eftirlit væri haft með því starfi mínu. Ég hefi líka orðið þess áskynja, að trúnaðarmenn beita mjög svo misjöfnum reglum við úttekt jarðarbóta vegna þess að nákvæm fyrirmæli hafa vantað um þær kröfur, er gera skal. Ég er yfirleitt þeirrar skoðunar, að meira eftirlit þurfi að hafa með embættisverkum opinberra starfs- manna en hingað til hefir verið hér á landi og er enn.' Og ekki mundi ég skoða það neilt vantraust á mig sem trúnaðarmann, þótt það væri athugað við og við, hvort ég mældi rétt, væri óhlutdrægur, hæfilega kröfu- harður um gæði jarðabóta o. s. l'rv. Og slíkt eftirlit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.