Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 45

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 45
B Ú N A 1) A R R I T 145 Nú var Núpur í Efra-Langholti dæmdur beztur og geymir því Sveinn Sveinsson í Efra-Langholti skjöld- inn til næstu sýningar. Það var mjög erfitt að dæma milli Núps og tveggja annara hrúta á sýningunni, þeirra Prúðs Magnúsar i Bryðjuholti og Kolls Jóns í Miðfelli. Prúður var þó dæmdur næst beztur, en af því að hann var af þing- evsku kyni en Núpur af Kleifakyni, var enn erfiðara að dæma á milli þeirra, vegna þess að kynin eru svo ólík. Núpur var keyptur lamb af Guðmundi í Núpstúni og er bróðir Torfa, sem hlaut skjöldinn 1934. Eru þeir báðir synir Óðins frá Ólafsdal. Prúður var son- ur Norðra, en Kollur sonur Þórs frá Syðra-Seli, sem var af Ólafsdalsstofninum og halut I. verðlaun 1934. Nú})ur er framúrskarandi kind. Prýða hann flestir kostir, sem hrút geta prýtt. Álit mitt á þessum hrút óx mjög eftir sýninguna, því að eg hafði lil athugunar allmarga dilkaskrokka úr Hrunamannahreppi, vegna tilraunar um árangur af því að gelda hrútlömb. Skrokkar af lömbum undan Núp báru margir af hin- um skrokkunum, bæði hvað snerti vaxtarlag og holda- söfnun. Hér er því miður ekki rúm til jiess að hægt sé að rita mikið um einstaka hrúta í sýslunni og verður að mestu að vísa til ummæla minna á sýningunum um þá. Margir hrútar, sem áttu ælt sína að rekja að Núps- túni, eru ágætar kindur, sömuleiðis margir synir Norðra á Hrafnkelsstöðum. Bezti hrúturinn á sýningunni í Gnúpverjahreppi, var Skapti Páls á Ásólfsstöðum, æltaður frá Skapt- holti. Hann er með afbrigðum holdgóð og hraustleg kind. Fríður Eiríks Þorbergssonar í Arnarstaðakoti var hezti hrúturinn á sýningunni í Hraungerðishreppi og jafnframt einhver allra bezti hrúturinn í sýslunni. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.