Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 25

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 25
BÚNAÐARRIT XVII Hann var líka um eitt skeið í stjórn Kaupfélags Borgfirðinga. Nokkurn þátt tók hann í starfsemi fleiri ielaga, sem hér er ekki rúm til að nefna. VIII. Annar aðalþátturinn í æfistarfi Hjartar Snorra- sonar er þátttaka hans í löggjafarstarfi Alþingis. Hann var fyrst kosinn á þing í Borgarfjarðarsýslu við almennar kjördæmakosningar 11. apríl 1914. Hlaut hann 142 atkvæði, en keppinautur hans, Hall- dór Vilhjálmsson skólastjóri 116 atkvæði. Sat Hjörtur á tveim þingum, sem þingmaður Borgfirðinga i neðri deild i flokki Sjálfstæðismanna. Þá' var ekki sá háttur enn upp tekinn, að skipa fastanefndir til að ljalla um ákveðna málaflokka, heldur var kosin sérstök nel'nd, er athuga skyldi hvert mál. Á þinginu 1914 átti Hjörtur sæti í a. m. k. 1] nefndum en á þinginu 1915 í 25 nefndum. Við landskosningarnar 5. ágúst 1916, var Hjörtur annar maður á lista þversum-manna og hlaut kosn- ingu með hlutfallstölunni 668% (listinn fékk 1337 atkv.). Tólc hann þá sæti í efri deild sem 5. lands- kjörinn þingmaður og átti þar sæti til dauðadags. Eftir að fram höfðu farið almennar landskosningar 8. júlí 1922 á mönnum í stað þeirra þriggja lands- kjörinna þingmanna, er misstu umboð sitt það ár, samkvæmt hlutkesti, er fram fór á þinginu 1917, færð- isl raðtala Hjartar upp og hét hann eftir það 3. lands- kjörinn þingmaður. Annars var kjörtími landskjör- inn’a þingmanna 12 ár, unz hann var styttur í 8 ár með stjórnarskránni 18. maí 1920. Hjörtur átti sæti í mörgum þingnefndum og var ötull starfsmaður í þeim og naut mikils trausts í þinginu, eins og sjá má af því, að eftir að hann tók sæti i elri deild, átti hann jafnan sæti í þremur af fastanefndum deildarinnar. Hinsvegar lalaði hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.