Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 74

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 74
Garðjurtir og kvillar. Eftir Ingólf Davíðsson. Sumarið 1940 var óvenjulega óhagstætt garðrækt- inni. Skipti nijög í tvö horn frá því í fyrra, en þá var veðrátta hlý með afbrigðum og uppslcera í hezta lagi. Nú var sumarið hrein og bein þolraun fyrir garðjurt- irnar. Þau afbrigði matjurta, sem sæmilega uxu í sumar, eru engir aukvisar, þeim má treysta í flestum árum. — Til samanburðar læt ég fylgja nokkrar tölur frá veðurstofunni lil marks um tíðarfarið í Reykja- vík mánuðina maí—sept. árin 1939 og 1940 ásamt meðalveðráttunni: Hiti Sólskinsstundir Úrltoma mm Norm. 1939 1940 Norm. 1939 1940 Norm. 1939 1940 Maí 6,0 8.7 7,6 210,5 122,4 131,0 49,1 42,3 81,0 .Túní 9,2 10,5 9,7 201,8 223,9 135,8 47,9 35,7 67,0 Júlí 10,9 13,0 11,2 179,6 308,4 208,8 49,0 27,8 27,8 Ágúst 10,3 12,3 10.1 164,9 133,0 138,4 52,0 164,8 75,2 Sept. 7,5 11,8 7,1 122,2 74,8 119,9 88,6 68,5 41,2 Lágmark loftliitans 3° eða lægra: 1939 Þ.22. i tnaí 3,0°. 1940 Maí: Þ. 3. 2,6°, 5. 0,4°, 6, 2,8° , 7. 1,9 °, 9. 0,2 ", 10. 0,7°, 14, 1,8°, 15 . 2,2°, 16. 1,7°, , 23. 3,0° og 24. 2,7° — Sept.: Þ. 7. 3,0 , 8. 0,1 °, 10. 2,9°, 11. 2,1°, , 14. 1,5°, 15. -h 2,0°, , 16, 2,2 °, 17. : 2,7° og 21. 0,7° . Mestu munar á hita og sólfari í ágúst. Sennilega er munurinn víða mikið meiri en hér í Reykjavík. Við lágmarkslofthitann er það að athuga að oft frýs í görðum þótt lofthiti sé 1—2° ofan við frostmark.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.