Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 77

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 77
BÚNAÐARBIT 177 að kenna ef veikin gerir verulegan usla. Sé litið eflir i görðunum öðru hvoru að sumrinu og öll veik grös grafin upp og flutt burt jafnóðum og þau sjást, gerir stöngulveikin ekki tilfinnanlegt tjón. En ef ekkert er hirt um varnir færist hún í aukana með ári hverju og leiðir til úrkynjunar á kartöflunum. Hér á landi ber talsvert á stöngulveiki í Eyvindarkartöflum (Kerrs Pink) o. fl. afbrigðum. Rauðu íslenzku kartöflurnar hafa ekki sýkzt mikið af stöngulveiki, enn þá að minnsta kosti. Útsæði má einungis taka undan hraust- um grösum. Þykir gott að þurrka það úti. Það verður þá grænleilt og sótthreinsast að einhverju leyti. — Tiglaveiki sást allviða, einkum i Jarðargulli, Duke of York og Favourite. Einkenni veikinnar eru guldílótt, kryppluð hlöð. Berst veikin með útsæði, en einnig með skordýrum í hlýjum sumrum. í fyrrasumar var mikið um blaðlús allvíða í görðum og háru þær veik- ina milli kartöflugrasanna. Vegna þessarar sumarsmit- unar varð sáralítil uppskera í sumar af afbrigðum, sem tíglaveiki áður var í t. d. Jarðargulli. Helzt er hætt við svona lúsasmitun í skjólgóðum görðum í hlýj- um sumrum. Sé mikil veiki í kartöflunum er sjálf- sagt að skipta alveg um útsæði. — Öðru hvoru er kvartað um að kartöflur verði alhrúðraðar af kláða og þá lítt útgengilegar. Ber mest á þessu í sand- görðum. Ivláðagarðaeigendur ættu að reyna kart- öfluafbrigðið Jubel. Það fær sjaldan kláða. — Allt útsæði þarf að rækta í landinu sjálfu. Erlendum kartöflum fylgir ávallt talsverð lcvillahætta. Kart- öflukvillarnir eru langalgengastir á Suðvesturlandi og Suðurlandi, en þar hefir innflutningur útsæðis verið mestUr. Nýir kvillar geta hæglega horizl til landsins með innfluttum kartöflum og öðru grænmeti. Stafar ekki síst mikil hætta frá úrgangi og rusli frá setuliðinu brezka. (Shr. auglýsingu stjórnarráðsins). Ætti að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.