Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 67

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 67
BÚNAÐARRIT 167 er þó það, að hændur eru nú, í gegn um ræktunar- framkvæmdir siðustu ára, smátt og smátt að öðlast skilning á því, hvers virði það er að rækta vel. Það er að verða breyting á hugsunarhætti bænda i þessum et'num. Þeir hafa margir hverjir, eins og Á. L. J„ komið auga á þau mistök, sem orðið hafa allvíða í jarðræktinni. Og þeir hafa lært af því. Þeir eru að öðlast nýja jarðræktarmenningu. Ég hefi orðið var við það í viðlali við fjölmarga bændur úr öllum byggð- arlögum landsins, að þeim er að verða ljós nauðsyn þess að vanda ræktun sína sem bezt. Þeir vita að það, sem nú er framundan í þeim efnum, er öllu fremur að bæta rælctun túnanna, heldur en stækka þau. Af því ég veit hvernig hugsunarháttur bænda er að breytast, er ég elcki eins svartsýnn á ræktunar- framkvæmdir komandi ára og mér virðisl Á. L. J. vera. íslenzkir bændur hafa margt og mikið lært síð- ustu 20 árin á þessu sviði. Þeir eiga margt ónumið enn, það skal viðurkennt, en viðhorf þeirra og skiln- ingur á því að ræktun beri að vanda hefir glæðst svo, að ég tel hæpið, að sanngjarnt sé að búast við meiri árangri á svo skömmum tíma. Einhver mestu mistök við setningu jarðrælctarlag- anna í fyrslu var það, hve framræslan var lítið styrkt á móts við jarðvinnsluna. Þar var ekkert eðlilegt hlut- fall á milli. Þetta var því ranglátara, þegar þess er gætt, að þeir, sem ekki höfðu annað túnstæði en forar- hlautar mýrar, voru margfalt verr settir hvað rækt- unarskilyrði snertir, en hinir, sem gátu tætt þurra, frjóa vallendismóa og þurftu engu til framræslunnar að kosta, eins og þó er all algengt í ýmsum byggðar- lögum. Þessi mistök hai'a átt stórfelldan þátt í því liversu víða hefir verið vanrækt að ræsa túnstæðin nægilega. Þegar jarðræktarlögin voru endurskoðuð 1936, fékkst dálítil lagfæring á þessu, en þó ekki svo að við sé hlítandi. Nú eru jarðræktarlögin í endur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.