Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 23

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 23
BUNAÐARRIT XV bændur á íslandi, 2 bændur í öðrum löndum, 10 hafa ýms önnur störf á höndum og einn er ófær lil vinnu, sökum heilsubrests. Af þeim sem dánir eru, voru að minnsta kosti 4 bændur, að ógleymdum ágætismönn- unum: Bergi Helgasyni, skólastjóra á Eiðum og Bene- dikt Blöndal, kennara á Hallormsstað. VI. Hjörtur var glaður og gamansamur á heimili, og hafði spaugsyrði á hraðbergi við flest tækifæri. Ekki latti hann nemendur sína að reyna með sér í glímu eða aflraunum. Stundum kom það fyrir, ef honum tókst ekki að fá ökkur lil að takast á, að hann flaug sjálfur á þá tvo sem hann vildi láta fara saman. Þurfti hann ekki að nota nema aðra höndina við hvorn. Varð þella æfinlega hin bezta skemmtun, og aldrei koni það fyrir, að neinn okkar meiddist i þessum ærslum. Eitt var sem einkenndi Hjört, umfram flesta aðra menn, sem ég hefi kynnzt: Hann var framúrskarandi barngóður. Aldrei átti liann svo annríkt, að hann gæfi sér ekki tíma til að tala við börn, sem urðu á vegi hans. Ef til vill sýnir þetta betur en flest annað, hver maður hann var. Þess er vert að geta, að svo voru þau hjúasæl, H jörtur og Ragnheiður, að sumt af því fólki, sem búið var að vera hjá þeim mörg ár á Hvanneyri, fór með þeim að Skeljabrekku og svo þaðan aftur að Arnar- holti, er þau fluttu þangað vorið 1915. VII. Vorið 1907 fór Hjörtur frá Hvanneyri. Keypti hann þá Ytri-Skjeljabrekku í Andaldl og reisti þar bú. Þótt liann væri farinn að bila á lieilsu eftir allt erfiðið, sem hann hafði lagt á sig á Hvanneyri, verður ekki sagt, að hann settist nú í helgan stein. Hér þurfti að byggja öll hús frá grunni, fyrst yfir fólkið og svo yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.