Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 66

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 66
1(56 BÚNAÐARRIT verið með í ráðum, nema að litlu leyti. Trúnaðar- mannsstarfið var og er raunar enn, oftast aukastarf, sem er lítið borgað og þess vegna ómögule'gt að ætlazt til þess að þeir gætu verið til ráðuneytis um undir- búning þeirra verka, sem ráðgerð voru. Það hlaut því að fara svo, að ýms mistök yrðu í byrjun. En ég verð að álíta, að það merkilegasta sé, að þau skuli þó ekki liafa orðið enn fleiri og stærri en raun ber vitni. Töðufallið hefir tvöfaldazt. Framleiðslu sveitanna hefir verið bjargað með því átaki, sem gert var. Ég er Á. L. J. sammála um það, að jarðræktin eigi að ganga hægum, en sem jöfnustum skrefum. Jarð- ræktina á að framkvæma mest sem heimilisvinnu á sama hátt og önnur störf heimilanna eru unnin. Að þessu ber okkur að stefna, og jarðræktin er einmitt meira og meira að færast í þetta horf. Hins vegar er dómur Á. L. J. um dráttarvélarnar alltof þungur. Hann telur þær réttnefnda landafjanda. Dráttarvél- arnar hafa í ýmsum sveitum stuðlað svo mjög að ræktun og meiri heyfeng, að þær hafa bjargað frá hruni. Það má segja að það hafi verið hálfgert neyðar- lirræði að þurfa að framkvæma ræktunina á þann liátt sem það var gert, með aðkeyptri vélavinnu. Þetta var skyndiræklun unnin á fljótvirkan og ódýran hátt, en þó þannig oftast, að verulegur uppskeruauki fékkst strax á fyrstu árum, og oft var svo ástatt, að það þoldi enga bið að fá hann. Ég lít þvi svo á, að við þurfum ekki að sjá eftir að hafa notað dráttarvélar á undan- förnum árum, meðan flestir bændur voru verkfæra- lausir, áttu ekki hesta, sem hægt var að beita fyrir jarðyrkjuverkfæri og kunnu sjálfir lítið eða ekkert til ræktunarstarfa. Nú er þetta mjög að breytast. Fjöl- margir bændur hafa síðan verkfærakaupasjóður tók til starfa, eignazt nauðsynlegustu jarðyrkjuverkfæri. Margir liafa lært jarðyrkjustörf og geta nú innt þau aí hendi svo vel fari. En það sem mestu máli skiptir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.