Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 75

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 75
BÚNAÐARRIT 175 Ber jafnan meira á frostskemmdum í lægðum en á hæðunum umhverfis. Iíalda loftið liggur í lautunum. Nætur voru oft kaldar í maí, en samt var meðalhiti xnánaðarins yfir meðallag. September var óvenju svalur, með næturfrostum nokkrum sinnum. Munurinn á uppskeru aliri þessi tvö ár er geysi- mikill. Til samanburðar set ég hér uppskerutölur nokkurra kartöfluafhrigða, sem reynd voru bæði árin í garði Atvinnudeildarinnar hér í Reykjavík: Uppskera í tn. af lia Tegund: 1940 1939 Áskartafla (Aspotet) ....................... 216 440 Akurblessun (Ackersegen) ................... 202 430 Alpha ...................................... 200 430 Sagerud .................................... 190 287 Stóri Skoti ................................ 192 333 Arran Banner ............................... 185 362 Gullauga ................................... 183 304 Rogalandsrauöur ............................ 180 342 Eyvindur (Kerrs Pink) ..................... 175 410 Deodara .................................... 175 376 Webbs ...................................... 160 330 Jubel ...................................... 155 333 Jórvíkurliertogi (Duke of York) ............ 150 304 Puritan .................................... 148 296 Rauðar íslenzkar ........................ 136 400 Ducker ..................................... 104 171 Taflan sýnir glöggt árferðismuninn. Munar víðtt um helming á uppskerunni eðtt jafnvel meira eins og t. d. hjá rauðu íslenzku kartöflunum. Þar er margt undir grösum og uppskeran verður mikil í góðum árum. En afbrigðið er seinvaxið og gefur litla up]i- skeru og smávaxna í köldu árferði. Síðvöxnu af- brigðin, Áskartafla, Akurblessun og Alpha hafa sýnt mesta eftirtekju hér eins og' undanfarin ár. En nauð- synlegt er að leggja þær snemma til spírunar, á undan öðrum afbrigðum. Hafa margir brennt sig á því að setja þær niður lítt spíraðar og hafa svo fengið lé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.