Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 78

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 78
178 BÚNAÐARRIT Kartöflubjalla, lirfa og púpa, stækkuð um helming. brenna allan slíkan úrgang og varast að nota erlendar kartöflur til útsæðis. Nauðsynlegt er að allir þekki kartöfliibjölluna, ef hún kynni að berast hingað, — og tilkynna tafar- laust til Atvinnudeildarinnar eða Búnaðarfélagsins, ef hún finnst. Kartöflubjallan er fremur breiðvaxin og um 10 mm á lengd. Hún er gul með svörtum röndum eflir endilöngu að ol'anverðu, og þess vegna injög auð- þekkt á litnum. Lirfan er blóðrauð eða rauðgul með svörtum blettum á liliðunum og framan til á bakinu. Er lirfan gildvaxin og klunnaleg með fótum framan til. Púpan lifir í jörðu og er rauðleit á litinn. Bæði lirfurnar og bjallan sjálf eta kartöflugrasið til stór- skemmda. í káli og rófum var kálmaðkurinn skæður eins og undanfarin ár. Drepur hann t. d. mestallt blómkál þar, sem hann fær að vera óáreittur. En sem betur fer, tekst æ fleirum að verja kálið fyrir honum. Tvær til þrjár vökvanir á sumri, með súblimatvatni eða Carbókrimpblöndu, þegar egg kálflugunnar sjást, liafa reynzt nægileg vörn. Eggin eru í moldinni við kálstönglana og eyða lyfin þeim, en vinna naumast á fullvöxnum möðkum. Vökvunartíminn fer eftir varp- tíma kálflugunnar, en hann fer eftir veðrállu. Verpti flugan t. d. talsvert fyrr í fyrra en í sumar. Var nú mest um eggin 7.—12. júlí hér í Reykjavík. í skjól- góðum smágörðum er henlugt að nola tjörupappa- plötur, sem smeygl er utan um stofn káljurtanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.