Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 65

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 65
BÚNAÐARRIT 1(55 benda á þau víli til varnaðar, og er ég Á. L. J. þakk- látur fyrir að hafa gert það. En hins liefi ég orðið var, að ýmsir menn, sem Iítið þekkja til í sveitum og eru glöggir á að telja eftir það fé, sem þangað fer, hafa tekið þessari grein fegins hendi. Þeir telja ummæli Á. L. J. sönnun þess, að öll nýrækt i sveitum sé að mestu ónýtt verk. Bændur hafi hirt styrkinn, ekki til þess að lcoma upp arðsömu og góðu túni og Ieggja þannig grundvöll að bættum búrekstri, heldur hafi hann orðið að eyðslueyri þeirra. Nú veil ég að Á. L. J. meinti þetta alls ekki með ummælunum i grein sinni, enda skýrt tekið fram af honum, að sums staðar sé ræktunin í prýðilegu lagi. Enda er það hinn herfileg- asti misskilningur, ef almenningur fengi þá hugmynd um þelta, að öll nýrækt síðustu ára væri hálfónýt. Því er betur, að mikill meiri hluti af ræktunarfram- kvæmdum síðustu ára eru sæmilega gerðar og all- mikill hluti þeirra mjög góður. Þótt benda megi á all- mörg einstök dæmi úr öllum byggðarlögum landsins, þar sem lierfileg mistök liafa átt sér stað. Gagnvart þeim bændum, sem þannig hefir mistekizt, á gagn- rýni Á. L. J. heima og þarf að endurtaka hana hvað eftir annað, þangað til úr er bætt. Ég hefi hér að framan hent á það, hvernig algerð eyða varð í jarðræktarmenningu þjóðar okltar á um- liðnum öldum. Þegar bændum voru opnaðir mögu- leikar til þess að fá allriflegan styrk lil jarðræktar- framkvæmda með setning jarðræktarlaganna 1923, varð algerð bylting á þessu sviði. Mörg þúsund bænd- ur, sein elckert höfðu fengizt við ræktunarstörf, hóf- ust handa. Þessir nýliðar í jarðrækt, urðu að miklu leyti að þreifa sig áfram, þvi að þótt Búnaðarfélag ís- lands ætti nokkrum ágætum mönnum á að skipa, til leiðbeininga, voru engin tök á að ná til jafn margra, og þarna áttu hlut að máli. Trúnaðarmennirnir, sem annast áttu mat og úttekt jarðabóta, gátu alls ekki ll2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.