Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.06.1940, Side 74

Búnaðarrit - 01.06.1940, Side 74
Garðjurtir og kvillar. Eftir Ingólf Davíðsson. Sumarið 1940 var óvenjulega óhagstætt garðrækt- inni. Skipti nijög í tvö horn frá því í fyrra, en þá var veðrátta hlý með afbrigðum og uppslcera í hezta lagi. Nú var sumarið hrein og bein þolraun fyrir garðjurt- irnar. Þau afbrigði matjurta, sem sæmilega uxu í sumar, eru engir aukvisar, þeim má treysta í flestum árum. — Til samanburðar læt ég fylgja nokkrar tölur frá veðurstofunni lil marks um tíðarfarið í Reykja- vík mánuðina maí—sept. árin 1939 og 1940 ásamt meðalveðráttunni: Hiti Sólskinsstundir Úrltoma mm Norm. 1939 1940 Norm. 1939 1940 Norm. 1939 1940 Maí 6,0 8.7 7,6 210,5 122,4 131,0 49,1 42,3 81,0 .Túní 9,2 10,5 9,7 201,8 223,9 135,8 47,9 35,7 67,0 Júlí 10,9 13,0 11,2 179,6 308,4 208,8 49,0 27,8 27,8 Ágúst 10,3 12,3 10.1 164,9 133,0 138,4 52,0 164,8 75,2 Sept. 7,5 11,8 7,1 122,2 74,8 119,9 88,6 68,5 41,2 Lágmark loftliitans 3° eða lægra: 1939 Þ.22. i tnaí 3,0°. 1940 Maí: Þ. 3. 2,6°, 5. 0,4°, 6, 2,8° , 7. 1,9 °, 9. 0,2 ", 10. 0,7°, 14, 1,8°, 15 . 2,2°, 16. 1,7°, , 23. 3,0° og 24. 2,7° — Sept.: Þ. 7. 3,0 , 8. 0,1 °, 10. 2,9°, 11. 2,1°, , 14. 1,5°, 15. -h 2,0°, , 16, 2,2 °, 17. : 2,7° og 21. 0,7° . Mestu munar á hita og sólfari í ágúst. Sennilega er munurinn víða mikið meiri en hér í Reykjavík. Við lágmarkslofthitann er það að athuga að oft frýs í görðum þótt lofthiti sé 1—2° ofan við frostmark.

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.