Melkorka - 01.12.1949, Side 8
Kristin L. Sigurðardóttir
fyrir Sjálfstccðisflokkinn
Rannvéig Þorsteinsdóttir
fyrir Framsóknarflokkinn
riðum mannréttinda, á sröfín og eildi
7 o o o o
mannsins og jafnrétti karla og kvenna.“
„Ber og hverjum einum aðstuðlaaðþeim
framförum, innan ríkis og ríkja í milli,
er að markmiðum yfirlýsingarinnar
stefna, tryggja almenna og virka viður-
kenningu á grundvallaratriðum hennar
og sjá um, að þau verði í heiðri höfð . . .“
„Hver niaður skal eiga kröfu á réttind-
um þeim og því frjálsræði, sem fólgin eru
í yfirlýsingu þessari, og skal þar engan
greinarmun gera vegna kynþátta, litar-
háttar, kynferðis, tungu, trúar, stjórn-
málaskoðana eða annarra skoðana, þjóð-
ernis, stéttar, eigna, ætternis eða annarra
aðstæðna.”
„Hverjum manni ber sama greiðsla fyrir
sama verk án manngreiningarálits."
„Mæður og börn skulu njóta sérstakrar
verndar."
„Hverjum manni ber réttur til þjóðfé-
lagshátta og alþjóðasamfélags, er virði og
framkvæmi að fullu mannréttindi þau,
sem í yfirlýsingu Jressari eru upp talin.“
Ofangreind atriði hefur Island samþykkt
fyrir sitt leyti. í frv. sínu um réttindi kvenna
höfðar Hannibal Valdimarsson til þessarar
mannréttindayfirlýsingar. Alþingi hundsaði
hvorttveggja, lrv. og yfirlýsinguna á seinasta
þingi. Valdamenn okkar virðast líta á aðild
okkar að Sameinuðu þjóðunum sem nokk-
urs konar „cocktailparty", jiar sem fólk
Jrvaðrar um allt milli himins og jarðar sem
sé svo markleysa, þegar víman er runnin af.
En hvað finnst okkur kvenfólkinu, sem
teljum okkur hag í slíkum lagabókstaf (eða
stjórnarskrárákvæði)? Er nóg að sendifull-
trúar okkar á þingum Sameinuðu þjóðanna
hafa sett upp hátíðarsvip? Við viðurkennum
80
MELKORKA