Melkorka - 01.12.1949, Page 12

Melkorka - 01.12.1949, Page 12
LÁRA EGGERTSDÓTTIR frá Laugardœlum: TVO KVÆÐI ÁLFADJÁSNIN I Sem barn ég luktum augum leit hið logabjarta skraut. Þá brann mér óskin hugans heil þau hyrfu mér í skaut. Ó, legg í lófa karls, ég ltvað, og karl skal ekki sjá, svo rétti ég litla lófann að og lék um gripi. þá. Þig aldrei scelija hnoss þau heim, kvað huldukonan mér, en geislann bjarla af gullurn þeim, hann gefa skal ég þér. Sá geisli veganesti var og vernd um dcegur löng, ég tók með álfafólki far, er fannst mér gatan þröng. Ef byrgði þokan sólarsýn og sorli geislann fól, þá biðu draumadjásnin mín í dœld við nœsta hól. Svo komu sorgarárin svört með stríð og myrkra völd, þá sukku dýru djásnin björt i djúpin myrk og köld. HAUSTLJÓÐ Við fætur mína falla laufin bleik og feykjast licegt í kveldsins blíðu ró, hnigur til jarðar litið lauf er dó, liðið er sumar, nakin stendur eili. Kvöldsólin varpar hinztu geisla glóð og gliti. vefur laufi þakinn svörð, fallandi blöðin faðmar móðir jörð, fölnuðu lifi syngur haustið óð. Senn vitjar einnig haust og velur þin og vogin þunga mœla skal þitt pund, þú Ijúfa kvöld, inn blæddi lifsins und, en löngun sár i hugans djúpi ei dvín. Ó, að ég heima bæri beinin mín, og blundinn hinzta sofni á fósturgrund. Þessi kvæði seni hér birtast eftir Láru Eggertsdóttur Nehm orti hún í Danmörku á hernámsárunum. Hún var gift og búsett í Kaupmannahöfn, dvaldist því árum saman 84 MELKORKA

x

Melkorka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.