Melkorka - 01.12.1949, Qupperneq 23

Melkorka - 01.12.1949, Qupperneq 23
tir nínu tryggvadóttur Nína Tryggvadóttir stundaði nám við lista-háskólann í Kaupmannahöfn á ár- unum 1935—’38. Síðan dvaldi hún í Par- is frá 1938—’39. — Frá því 1943 hefur hún dvalið mcstmegnis í New York; og haft þar tvær listsýningar. — Áður hafði hún tekið þátt í listsýningum í höfuðborgum Norðurlanda, og hefur haft nokkrar sýn- ingar í Reykjavík. — Eins og er með alla nýja list, getur augað þurft tíma til að venjast myndum Nínu, en hún er nú meðal hinna fremstu af yngri listmálurum vorum. Hendur listakonunnar Maður og hús Teikning

x

Melkorka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.