Melkorka - 01.12.1949, Page 25

Melkorka - 01.12.1949, Page 25
NICOLAILENAU: BÆN Þú, sem mig í mœtli þinna myrku augna vefur hljótt. Djúpa, milda, draumarílta, dásamlega fagra nótt. Töfrahjúpi hyldu þínum heiminn allan fyrir mér, svo ég eigi aleinn síðan einverunnar draum með þér. Sigríður Einars þýddi segja um það. Mér finnst erfiðleikar ís- lenzku húsmóðurinnar vera að mörgu leyti meiri, og þó fer það auðvitað eftir því lrvor þeirra hefur meiri peningum úr að spila, en að því jöfnu hefur sænska húsmóðirin úr svo ólíkt meiru að velja bæði lrvað snertir fatnað og matvæli handa fjölskyldunni. ís- lenzka húsmóðirin hefur reyndar sitt ómet- anlega ljúffenga skyr og ferska feita f’isk, en Iiver ræður því að ekki er liægt að fá góða saft, ávaxtamauk og ávexti lianda börnun- um, en í stað þess eru allar búðir fullar af ótrúlegustu kryddsósum? Og er virkilega ekki hægt að nota hveravatnið okkar góða til að framleiða það ódýrt grænmeti að al- menningur geti keyjrt það? Að nálar í saumavélar hafa ekki fengizt um langt tíma- bil er hneyksli, sem liúsmæður hefðu ekki átt að þola. Og látum vera að úrvalið af fatnaði og fataefnum sé ekki svo nrikið, liitt væri meira áríðandi, að konurnar hefðu tryggingu fyrir að það sem inn væri flutt, væri hentug og sterk vara. Mikið óskaði ég liingað heim öllurn þeinr kynstrum af hentugum barnafatnaði, sem hægt er að kaupa í Stokkhólmi — utanyfir- buxur og jakkar úr gúmmíkenndu efni — galon — sem nýkomið er á markaðinn, væri ekki ónýtt hér á Suðurlandi. Og eftir stríðið, heldur frú Halldóra á- fram, hefur vöruvöndunin orðið aftur meiri, m. a. tíðkast nú orðið að „einkunn“ fylgi fataefnum við innkaup, eftir hvað sterkt efnið er, liturinn ekta, hvort mölur- inn vinni á því, hvort það hlaupi við þvott o. s .frv. Og smekkurinn er þannig að það þykir fínna að vera í ósviknum litekta bómullarkjól en t. d. í silkitusku, sem eyði- leggst við fyrsta þvott. Það er ekki hægt lengur að snuða inn á sænsku húsmóðurina óvönduðum vörum, kröfur þeirra í því til- liti eru svo ákveðnar, að þeirn er ekki boðið lengur nema það allra bezta. Ég sé að Halldóra er farin að líta á ltlukk- una — og ég sem á eftir að spyrja liana enn- þá um svo ótal margt. Vonandi lœtur þú ekki liða 10 ár þangað til þú heilsar aftur upp á okkur? Ég hef hugsað mér að koma heim næsta sumar, að öllu forfallalausu, segir frú Hall- dóia. Ég kernst ekki yfir að heilsa upp á alla sem mig langar til, eða sjá allt sem ég vildi í þetta sinn, og ég er að vona að ég lendi ekki næst í sunnlenzku rigningasumri eins og núna. En það var yndislegt að korna heim. Þrátt fyrir rigninguna hef ég upplifað þessi óendanlegu og töfrandi sumarkvöld, sem hvergi eru til nema á íslandi. Þ. V. Mark Twain var einu sinni að ræða við Mormona og auðvitað snerist samtalið um það, livort réttmætt væri að eiga margar konur. Mormoninn varði sinn málstað af miklum dugnaði og seinast hrópaði hann sigri hrósandi: En það stendur hvergi í Biblíunni að maður megi ekki eiga margar konur. Jú, svaraði Mark Twain, þar stendur að enginn kunni tveim herrum að þjóna. MELKORKA 97

x

Melkorka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.