Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 5

Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 5
(Valsmenn og meyjar) Lag: Stefán Hilmarsson & Þórir Úlfarsson Texti: Stefán Hilmarsson Valsmenn og meyjar, nú eru þáttaskil. Valsmenn og meyjar, nú stendur mikið til. Valsmenn og meyjar, við syngjum ykkur lof. Það er gleði í dag. Höldum áfram, nú er lag. Það er gaman að vera í sókn og í Val. Þegar Albert var kóngur var Ingi svo smár, og hún Sigga átti eftir að blómstra. Þegar Henson var kvikur og Hemmi var knár, þá var Guðni rétt kominn á legg. Það var gaman að fylgjast með Júlla og Geir og Grími og Guðrúnu Sæmunds. Síðar Óla og Degi, ég segi ekki meir. Listinn er langur og stór. Valsmenn og meyjar o.s.frv ... Það var eldhugur Friðriks sem tendraði bál síðan æ hefur logað sá eldur. Þett’er félag með sögu og félag með sál sem á ætíð í hjarta mér stað. Við stolt getum verið af sigrum í ‘den’, en styðjum í þykku og þunnu þau lið sem nú leika, jafnt konur og menn. Framtíðin okkar er björt. Valsmenn og meyjar o.s.frv ... Valsblaóið • 62. árgangur 2010 Útgefandi: Knattspyrnufélagið Valur, Hlíðarenda við Laufásveg Ritstjóri: Guðni Olgeirsson Ritnefnd: Jón Guðmundsson, Margrét ívarsdóttir, Ragnhildur Skúladóttir, SigurðurÁsbjörnsson og Stefán Karlsson Auglýsingar: Hjörtur Freyr Vigfússon, Sveinn Stefánsson, Stefán Karlsson og Guðni Olgeirsson Ljósmyndir: Guðni Olgeirsson, Guðlaugur Ottesen, Jón Gunnar Bergs, Ásbjörn Þór, Ólafur Þór Smárason, Sigurður Ásbjörnsson, Sigurður Hallmarsson, Soffía Ámundadóttir, Þorsteinn Ólafs o.fl. Prófarkalestur: Guðni Olgeirsson, Sigurður Ásbjörnsson Umbrot: Eyjólfur Jónsson Prentun og bókband: ísafoldarprentsmiðja ehf. flf dagskrá og atburðum ársins 2011 í tilefni af 100 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Vals 10 Valsfjölskyldan. Sveinn Stefánsson er flestum Völsitrmn a<) gódu knnnnr ogfjölskylclun teknr tnikinn þátt í starjinu á Hlídarencla 24 l\lú er tímínn til að horfa fram á veginn. Freyr Alexanclersson hefttr nát) frábcvrum árangri mec) kvennalic) Vals ífótbolta og snýr sér ná ac) karlalidinu 41 Skemmtilegustu leikir sumarsins i fótboltanum. Yngri flokkarnir á Voácifoiievelliinim 44 Markadrottning Islands. Kristín Ýr Bjarnudóttir fer yjir Jérilinn og stefnir ótraui) cífram 46 500 krakkar á skólaleikum Vals 60 Islandsmeistarar Vals í handbolta kvenna. Myndusyrpa 62 Valur fyrirmyndarfélag ÍSÍ í öilum greinum 66 Valur er stórveldi. Matthías Giidmuiulsson vill Ijiíka ferlinum lijcí Val og stefnir ac) þjálfun í framtíðinni 70 íslands- og bikarmeistarar í knattspyrnu kvenna. Myndasyrpa 72 Meginþættir í nýrri afreksstefnu Vals 74 Forréttindi að spila með Val. Pádti Marie Einarsdóttir hefur lanclac) 10 stórum titlum mec) Val Hver er Valsmaðurinn? Sojfía Amunclcidóttir hefur ncíc) einstökum árangri sem þjódjctri og þekkir sögu kvenncikncittspyrnu lijá Val afeigin rciun 101 IMokkur hugtök í handbolta útskýrð á 106 Aðdragandinn að stofnun Vals vorið 1911. Efti r Þórcirin Björnsson gudfrteóing 116 Fulltrúaráð Vals heimsækir Skagamenn IrmaiJujaasO Forsídiimynd. Valsstelpurncir í meistaraflokki kvennci í knattspyrnu fagna Islandsmeistaratitlinnin 2010 kröftuglega, sem jafnframt var 100. stóri titill Valsfrcí iipphafi, þ.e. Islandsmeistaratitill í efstu deild og hikarmeistaratitill í knattspyrnu, liandknattleik eda körfuknattleik. Þetta var jafnframt 10. stóri titill meistaraflokks kvenna á jafn mörgum áruni. Valsblaðíð 2010 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.