Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 7

Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 7
100 ára afmæli Af dagskrá og atburðum ársins 2011 í tilefni af 100 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Vals Eftip Reyni Vigni formann afmslisnefndar I góðri samvinnu afmælisnefndar sem skip- uð var vegna 100 ára afmælisins, stjómar félagsins og starfsmanna þess hefur verið unnið að skipulagningu margra og fjöl- breyttra atburða á afmælisárinu. Settar hafa verið upp íþróttakeppnir sem Valsmenn á öllum aldri munu geta tekið þátt í. Mikil áhersla er lögð á að allir iðkendur í yngri flokkum félagsins af báðum kynjum taki þátt í keppni við iðkendur í öðmm félögum á sama degi. Einnig hafa verið ákveðnar keppnir fyrir þá félaga sem ekki keppa lengur í hefðbundnum boltagreinum, en leggja stund á aðrar íþróttagreinar. Þá hefur verið lögð áhersla á að á árinu verði við- burðir sem Valsmenn á öllum aldri vilja mæta til og efla með því félagsstarfið í Val um leið og þeir hitta gamla félaga. Afmælisárið verður haldið hátíðlegt í 366 daga því það hefst formlega í hádeg- inu á gamlársdag 2010, með því að merki afmælisársins verður afhjúpað og kynnt að Hlíðarenda og fánar sem notaðar verða í tilefni af afmælinu verða teknir í notkun. Því lýkur svo með útnefningu íþróttamanns Vals 2011 á gamlársdag 2011 og það verður væntanlega mikil keppni um að fá þá nafnbót á afmælis- árinu. Ekki er búið að ákveða endanlega alla viðburði, tónleika og keppni ársins, en flestir þeirra fara fram fyrri hluta árs- ins og hápunkturinn verður að sjálfsögðu á afmælisdaginn sjálfan þann 11. maí, auk þess sem dagarnir í kringum afmæl- isdaginn verða notaðir vel. Sérstök ritnefnd var skipuð og undir hennar stjórn er unnið að mikilli útgáfu- starfsemi á afmælisárinu, bæði með skrif- um á bók um starfsemi félagsins frá upp- hafi og með útgáfu á efni sem nýtt verður á heimasíðu félagsins og á mynddiskum. Þá hefur minjanefnd félagsins, sem skip- uð er meðlimum úr fulltrúaráði Vals, sett fram skemmtilegar hugmyndir um sýning- ar á gripum í eigu félagins bæði á Hlíðar- enda og utan þess. Eftirfarandi keppnir og atburði er búið að fastsetja en endanlega dagsetningar vantar á nokkra; • 31. desember 2010: Merki afmælisárs- ins og fánar afhjúpaðir á Hlíðarenda. • 6. janúar 2011: Brenna og blysför á Hlíðarendasvæðinu. Súkkulaði, kökur og söngur. • 13. febrúar 2011: Keppni allra iðkenda í handknattleik við önnur félög. • Mars: Afmælismót í bridge og skák í félagsheimilinu að Hlíðarenda. • 16. apríl 2011: Keppni allra iðkenda í körfuknattleik við önnur félög. • Maí: Afmælistónleikar Valskórsins. • Maí: Utgáfa efnis sem unnið er að á afmælisárinu og sýningar settar upp. • 11. maí að morgni: Krans lagður að styttu sr. Friðriks að Hlíðarenda, morg- unkaffi. • 11. maí um hádegi: Athöfn í samstarfi við KFUM við styttu sr. Friðriks í Lækjargötu. • 11. maí síðdegis: Hátíðardagskrá að Hlíðarenda. • Maí: Kvöldverður og dansleikur Vals- manna að Hlíðarenda. • Maí: Skemmtanir og dansleikir fyrir yngri iðkendur Vals að Hlíðarenda. • 25. maí: Dagskrá helguð sr. Friðrik á afmælisdegi hans í samstarfi við KFUM. • 28. maí: Afmælishlaup Vals þar sem lagðar verða mislangar hlaupleiðir, en hlaupið hefst og endar við Hlíðaenda. • 2. júní: Keppni allra iðkenda í knatt- spyrnu við önnur félög. • 10. júní: Afmælisgolfmót Vals. • 4. nóvember: Herrakvöld á afmælisári. • 31. desember: Kjör íþróttamanns Vals. Valsblaðið 2010 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.