Valsblaðið - 01.05.2010, Side 8

Valsblaðið - 01.05.2010, Side 8
Katrín Jónsdóttir fyrirliöi kvennaliðs Vals í knattspyrnu hampar ásamt félögum sínum bikarnum eftir 1-0 sigur á Stjörnunni eftir spennandi bikarúrlitaleik. Starfið er margt Starfið í Knattspyrnufélaginu Val var viðburðarríkt og líflegt á árinu sem nú er að renna sitt skeið á enda. Aðalstjórn Vals fundaði með reglubundnum hætti og voru formlegir fundir á árinu 12 talsins, auk óformlegra funda. Ný stjórn var kjör- in á aðalfundi félagsins sem haldinn var 29. apríl og voru kjörnir í stjórn auk for- manns þau Eggert Þór Kristófersson, Hafrún Kristjánsdóttir, Haraldur Daði Ragnarsson, Börkur Edvardsson formað- ur knattspyrnudeildar, Sveinn Stefánsson formaður handknattleiksdeildar og Lárus Blöndal formaður körfuknattleiksdeildar. Friðjón Friðjónsson kom inn í aðalstjórn á haustmánuðum í stað Barkar. Eggert Þór var síðan kjörinn varaformaður Vals á fundi aðalstjórnar. í haust lét Stefán Karlsson af störfum sem framkvæmdastjóri Vals eftir tveggja ára farsælt starf. Hjörtur Fr. Vigfússon tók við starfi Stefán frá 1. október sl. Á þessum tímamótum vil ég þakka Stefáni fyrir ánægjulegt samstarf og fórnfúst og farsælt starf fyrir félagið um leið og hon- um er óskað velfarnaðar á nýjum vett- vangi. Valur Fyrirmyndarfelag innan ÍSÍ Valur komst í hóp Fyrirmyndarfélaga innan ÍSÍ á liðnu sumri. Til að komast í hóp Fyrirmyndarfélaga innan ÍSÍ þarf að uppfylla ýmis skilyrði, skilgreina vel alla ferla, ábyrgðaraðila, markmið og fram- tíðaráform. Áfangi sem þessi eykur trú- verðugleika félagsins um leið og það set- ur kröfur á okkur öll sem komum að dag- legu starfi og rekstri Vals. Að vera Fyrirmyndarfélag kallar á fagleg vinnu- brögð og skýr markmið. Reglubundin úttekt á starfsemi Vals er áskorun fyrir okkur öll til að gera betur í dag en í gær. Auk þess er þetta viðurkenning á því að hjá Val sé unnið út frá viðmiðum ÍSÍ og ætti það að auðvelda foreldrum, börnum og unglingum valið þegar kemur að því Valur skráði sig á spjöld íþráttasögunnar á árinu Skýrsla aðalstjtpnar 2010 8 Valsblaðið 2010
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.