Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 10

Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 10
Uhans. Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals 2010 með framkvœmdastjóra. Sitjandifrá vinstri: Sveinn Stefánsson fortnaöur handknattleiksdeildar, Hörður Gunnarsson.for- maður og Hafrún Kristjánsdóttir. Standandi frá vinstri: Friðjón R. Friðjónssonfor- maður knattspyrnudeildar, Hjörtur Fr. Vigfússon, framkvœmdastjóri og Haraldur Daði Ragnarsson. Á myndina vantar: Eggert Þ. Kristófersson og Lárus Blöndal formann körfuknattleiksdeildar. Starfið er margt Á árinu störfuðu Fálkarnir sem er stuðn- ingsfélag foreldra við yngriflokkastarfið af miklum krafti. Segja má að stofnun þessa félags sé mikill hvalreki fyrir Val og sýni enn og aftur að það eru margir tilbúnir til að gefa af tíma sínum í vinnu fyrir félagið. Megintilgangur félagsins er að styðja við starfsemi yngri flokka félagsins auk þess að stuðla að framgangi Vals þar sem þeir koma stuðningi við. Þeir fá þakkir fyrir ómetanlegan stuðning við starf Vals. Á árinu var unnið gott og gefandi starf með börnum og unglingum. Vert er að taka fram að Valur tók upp fyrst félaga að sækja yngstu iðkenduma og koma Afmælisár fer í hönd Eins og allir vita fer nú í hönd afmælisár í tilefni af 100 ára afmæli Vals. Allt þetta ár hefur afmælisnefnd félagsins unnið að gerð metnaðarfullrar dagskrár sem boðið verður upp á á afmælisárinu. Ég vil hvetja félagsmenn til að fylgjast með dagskránni sem gefin verður út í árslok og kynnt sérstaklega á heimasíðunni. Ég hvet alla Valsmenn til virkrar þátttöku í þeim fjölmörgu viðburðum sem í boði verða. Á næsta ári kemur út glæsileg bók sem inniheldur sögu Vals í 100 ár. Þorgrímur Þráinsson hefur unnið að ritun bókarinnar ásamt öflun mynd- efnis og notið til þess stuðnings rit- nefndar en hana skipa Þorsteinn Har- aldsson, Hanna Katrín Friðriksson og Guðni Olgeirsson. Minjanefnd Vals var endurvakin á árinu enda fjölmörg verkefni sem hennar bíða svo gera megi sögu félagsins sem best skil. Nefndin vinnur nú m.a. að söfn- un og flokkun muna en á afmælisárinu verður minjasafni félagsins fundinn aðgengilegur staður að Hlíðarenda. Þó nokkuð af munum sem tengjast sögu félagsins hefur borist frá félagstnönnum eða afkomendum genginna félaga. Þess- ar góðu gjafir eru ómetanleg viðbót við það safn minjagripa sem fyrir er. For- maður Minjanefndar Vals er Magnús Ólafsson en aðrir nefndarmenn eru Agúst Harðarson, Kristján Ásgeirsson, Margét Ragnarsdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Ólafur Már Sigurðsson, Ragnar Ragnars- son, Þórarinn Valgeirsson og Ægir Ferd- inandsson. Að auki hefur nefndin notið stuðnings Atla Sigþórssonar sagnfræð- . vii • •' • Sigurvegarar 3.flokks kvenna íknattspyrnu á Dana Cup, stóru og sterku móti íDanmörku. Ferð fulltrúaráðs á Akranes. Neðri röð frá vinstri: Gunnar Kristjánsson, Ingvar Elíasson, Bjarni Bjurnason, Sigurður Haraldsson, Nikulás Úlfar Másson, Pétur Carlsson og Lúkas Kárason (tengdapahhi HH). Efri röð frá vinstri: Jón G. Zoega, Friðjón Friðjónsson, Róbert Jónsson, Þor- steinn Sívertsen, Sigurður Jónsson, Jóhann Albertsson, Halldór Einarsson, Hörður Hilmarsson, Elías Hergeirsson, Magnús Ólafsson og Lárus Loftsson. Á myndina vantar Kristján Ásgeirsson sem bœttist í hópinn á Akranesi. Feðgarnir Þorgrímur Þráinsson og Þorlákur Helgi, 10 ára, stóðu sig afar vel í getraunaleik Vals á árinu. 10 Valsblaðið 2010
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.