Valsblaðið - 01.05.2010, Page 14

Valsblaðið - 01.05.2010, Page 14
Unnið er að hnkinni Valur 100 ára. Tökum höndum saman og grömsum eftir gömlum myndum eða gögnum Um þessar mundir er verið að skrifa bók um 100 ára sögu Vals sem kemur út á afmælisárinu 2011. í ritstjórn eru þau Þorsteinn Haraldsson, formaður, Guðni Olgeirsson ritstjóri Valsblaðsins og Hanna Katrín Friðriksson fyrrum hand- boltastjarna í Val. Höfundar bókarinnar hafa úr nægu efni að spila, öllum Valsblöðunum, bókinni Valur vængjum þöndum sem kom út í til- efni 70 ára afmælis Vals, gögnum sem minjanefnd Vals er að sortera auk þess sem sagnfræðingur hefur gruflað í gögn- um um Val á Borgarskjalasafninu. Enn- fremur er verið að leita að gömlum eða nýjum, óbirtum Valsmyndum, innan vall- ar sem utan. Einna mikilvægasti þátturinn er öflun ljósmynda og er ekki alltaf um auðugan garð að gresja í þeim efnum. Bók án góðra ljósmynda er fátækleg bók. Þess vegna skorar ritstjórnin á ALLA Vals- menn sem luma á góðum myndum úr starfinu að hafa samband og koma mynd- unum á framfæri. Öflugur skanni er til í Valsheimilinu og er því auðvelt að koma myndum á tölvutækt form, án nokkurrar fyrirhafnar. Ennfremur væri frábært ef skemmtilegt, óbirt efni rataði niður í Valsheimili, svo ekki sé talað um skemmtilegar sögur af Valsmönnum, úr búningsklefanum, á ferðalögum eða hreinlega í leik og starfi. Bókin verður skemmtilegri aflestrar ef allur léttleiki og húmor sem hefur einkennt Valsmenn í gegnum tíðina ratar í 100 ára sögu Vals. Munið orð Lolla: ,,Er ekki húmorinn í lagi?“ Stuttar sem lengri sögur eru því vel þegnar. Þeir sem luma á myndum, skemmtilegum gögnum eða sögum vin- samlegast hafið samband við Þorgrím Þráinsson í síma 661-4000, eða sendið honum tölvupóst á netfangið andi@andi. is Ritstjóri Valsblaðsins fékk góðfúslegt leyfir ritstjórnar bókarinnar til að birta nokkur brot úr sögu Vals sem hafa verið tekin saman úr gömlum Valsblöðum. Þorgrímur Þráinsson ritstjóri afmœlisritsins fyrir miðju. Höskuldur Sveinsson til vinstri og Hörður Gunnarsson formaður Vals til hægri. Ljosmyndir óskast 14 Valsblaðið 2010
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.