Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 29

Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 29
þessu sinni. Þrátt fyrir það þá stóðu strák- arnir sig mjög vel og sýndu marga góða leiki og voru oftar en ekki sterkari aðil- inn í leikjum sínum. Rey Cup mótið var hápunktur tímabilsins hjá þessum flokki. Þar náði liðið þeim stórkostlega árangri að lenda í 2. sæti mótsins en liðið tapaði úrslitaleiknum í bráðabana í vítaspyrnu- keppni. Hópurinn algerlega blómstraði allt mótið og þar sýndu allir sitt rétta and- lit og sönnuðu fyrir sjálfum sér og öðrum að það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi. Eftirminnilegt og skemmtilegt ár að baki og þessi hópur á framtíðina fyrir sér ef viljinn er til staðar. Þjálfarar: Halldór Jón Sigurðsson, Igor Bjarni Kostic. Besta ástundun: Jóhann Helgi Gunnars- son Mestu framfarir: Haukur Hilmarsson Liðsmaður flokksins: Breki Bjarnason Friðriksbikar Friðriksbikarinn er gefinn í minningu séra Friðriks Friðrikssonar og afhentur einstaklingum í 3.fl. karla og kvenna sem hafa sýnt mikla leiðtogahæfileika og eru góðar fyrirmyndir. Á síðasta ári fengu þau Sigurlaug Jóhannsdóttir og Kristján Olafs viðurkenninguna. En Friðriksbik- arinn í ár hljóta þau Hugrún Arna Jóns- dóttir og Breki Bjarnason leikmenn 3. fl. kvenna og karla. Lollabikar Lollabikarinn er farandbikar sem gefinn var af Lolla í Val (Ellerti Sölvasyni) árið 1988. Lolli var leikmaður í Val á 4. og 5. áratugnum. Lolli var mikill íþróttamaður og frábær knattspyrnumaður, kattliðugur og fljótur, skildi leikinn og leyndardóma hans til hins ítrasta. Vegna leikni sinnar fékk hann viðurnefnið „kötturinn”. Bikar þennan skal veita þeim leikmanni í yngri flokkum Vals sem þykir skara fram úr í leikni með boltann. Lollabikarinn í ár hlýtur: Marteinn Högni Elíasson leikmaður4. fl.karla. Það var Guðmundur Steinn Hafsteinsson sem afhenti Marteini bikarinn en hann hlaut bikarinn á sínum yngri árum. Að lokum vill félagið þakka öllum sem komið hafa að starfinu í sumar kærlega fyrir þeirra framlag. Allir flokkar sem komið hafa að heimaleikjum meistara- flokkanna fyrir þeirra störf, foreldrum fyrir þeirra framlag í foreldraráðum flokkanna og öðrum sjálfboðaliðum. Síð- ast en ekki síst vill félagið þakka Fálkun- um fyrir frábæra umgjörð um leiki flokk- anna á Vodafonevellinum í sumar. Friðjón R. Friðjónsson formaður knatt- spyrnudeildar og Ragnhildur Skúladóttir yfirmaður barna- og unglingasviðs. GLÆSIVEISLUR VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI MÚLAKAFFI veisluréttir s. 553 7737 I www.mulakaffi.is > JÓLAHLAÐBORÐ 'f SMÁRÉTTAHLAÐBORÐ > ÞORRAVEISLUR > BRÚÐKAUP > KOKTEILBOÐ > ÁRSHÁTÍÐIR t FERMINGARVEISLUR > STÓRAFMÆLI ’> ERFIDRYKKJUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.