Valsblaðið - 01.05.2010, Page 32
Viðurkenningar
Efnilegasti leikmaður meistaraflokks kvenna 2010. Dagný
Brynjarsdóttir með þjálfurunum Þórði Jenssyni og Frey
Alexandersyni.
Besti leikmaður meistaraflokks kvenna 2010. Hallbera Guðný
Gísladóttir með þjálfurunum Þórði Jenssyni og Frey
Alexandersyni.
Hópnvynd af íslandsmeisturum Vals í handknattleik og knattspyrnu 2010 í sérmerktum bolum á uppskeruhátíð fótboltans.
Handboltastelpurnar komu þangað fagnandi með sérmerkta fallega boli að gjöf. A myndinni eru: Arndís María Erlingsdóttir,
Hallbera Guðný Gísladóttir, Katrín Gylfadóttir, Þórdís María Aikman, Björk Gunnarsdottir, Asta Arnadottir, Hrafnhildur Osk
Skúladóttir, Embla Grétarsdottir, Telma Ólafsdóttir, María Björg Ágústsdóttir, Sunneva Einarsdóttir, Helga Sjöfii Jóhannesdóttir,
Katrín Jónsdóttir , Pála Marie Einarsdóttir, Thelma Björk Einarsdóttir, Rakel Logadóttir, Bryndís L. Hrafnkelsdóttir, Málfríður Erna
Sigurðardóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Dóra María Lárusdóttir, Soffía Rut Gísladóttir, Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir, Anna Úrsúla
Guðmundsdóttir, Rebekka Rut Skúladóttir, Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Karólína Gunnarsdóttir, Kristín
Guðmundsdóttir.
32
Valsblaðið 2010