Valsblaðið - 01.05.2010, Page 39

Valsblaðið - 01.05.2010, Page 39
Það er aðeins einn Konni kóngur Anlon Rúnarsson er ZZja ára og leikur handbolla meí melstaraflokki Nám: Klára stúdentinn og svo er það Háskólinn. Kærasta: Nei. Hvað ætlar þú að verða: Atvinnumaður í handbolta. Af hverju Valur: Flutti í Hlíðarnar 7 ára gamall og strákarnir drógu mig á æfing- ar. Olst upp með Val í handboltanum frá 7 ára aldri en hef spilað með Akureyri og Gróttu í meistaraflokki. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Karl Hjálmarsson. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í handboltanum: Móðir min Ásbjörg Hjálmarsdóttir er stuðningsmaður nr 1. Hef fengið frábæran stuðning frá fjöl- skyldu minni. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Húsvörður í Val. Af hverju handbolti: Fékk ekki eins góðan samning i fótboltanum. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Yngsti leikmaður Vals í fótboltanum til að fá samning. Eftirminnilegast úr boltanum: íslands- og bikarmeistari með Val. Unnum einnig sama ár í 2. fl alla titla sem i boði voru. Einnig upplifunin að spila á HM með U20 ára lið íslands í Egyptalandi i 30 þúsund manna höll. Hvernig var síðasta tímabil: Ég átti mitt besta timabil í fyrra með Gróttu og náði að sanna mig sem handboltamann. Hefðum átt að gera betur i lokin en það fór eins og það fór þvi miður. Vinnið þið titla í vetur: Þú spilar ekki i rauðu Valstreyjunni með Valshjarta án þess að það sé krafa á titla. Hvernig er hópurinn í vetur: Hópurinn er hreint út sagt frábær. Ég er mjög stolt- ur af þvi að fá að vera partur af þessu liði. Frábærir íþróttamenn sem allir stefna langt og hafa náð árangri. Það er ýmislegt sem við gerum félagslegt til að þjappa hópnum saman. Besti stuðningsmaðurinn: Það er aðeins einn Konni kóngur. Skemmtilegustu mistök: Spilaði einu sinni heilan handboltaleik án þess að vera ekki með gel í hárinu. Það voru mikil mis- tök enda skoraði ég ekki mark i leiknum. Erfiðustu samherjarnir: Hlynur Mort- hens. Hann er bara of mikið Legend. Erfiðustu mótherjarnir: Ætli það sé ekki 20 ára lið Þýskalands. Áttum alltaf í miklum erfiðleikum með þá. Ótrúlega sterkt lið. Stærsta stundin: Spila með landsliðinu á Heimsmeistarakeppninni í Egyptlandi 2009. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla hjá Val: Orri Freyr Gísla- son. Hvernig líst þér á yngri flokkana í handbolta hjá Val: Mjög vel. Ég hef verið að þjálfa yngri strákana siðustu ár og sé marga efnilega sem eiga vonandi eftir að gera góða hluti og ná langt. Eftirminnilegasti þjálfari þinn: Hef verið marga góða þjálfara siðan ég byrj- aði að æfa. Snorri Steinn var ekki bara þjálfari minn heldur fyrirmynd og góður vinur sem hefur yerið að hjálpa mér. Óskar Bjami þekkir mig manna best enda búinn að þjálfa mig siðan í 6. fl. Hvað lýsir þínum húmor best: Algjör aulahúmor. Mottó: „Set your goals high, and don't stop till you get there.“ Leyndasti draumur: Að vera söngvari í frægri hljómsveit. Við hvaða aðstæður líður þér best: Nýbúinn að vinna stóran titill með Val og fara fagna með þessum snillingum. Hvaða setningu notarðu oftast: Hringdu í mig þegar þú ert á lausu. Skemmtulegustu gallarnir: Lengi i gang á morgnana, á það til að láta bíða eftir mér. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Einlægur strákur með gott hjarta. FuIIkomið laugardagskvöld: Dimmt úti, snjór að falla, kertaljós og kúr með fallegustu stelpunni. Fyrirmynd þín í handbolta: Ivano Balic og Snorri Steinn Guðjónsson. Draumur um atvinnumennsku í hand- bolta: Ég ætla mér að verða atvinnumað- ur einn daginn með hvaða liði? Landsliðsdraumar þínir: Hef spilað með öllum yngri landsliðum íslands og stefnan er klárlega að spila með A-lands- liðinu. Besti söngvari: Michael Jackson. Besta hljómsveit: Kings Of Leon. Besta bíómynd: Titanic. Besta bók: Hámarskárangur, Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn. Besta lag :My heart will go on með Cel- ine Dion. Uppáhaldsvefsíðan: facebook.com Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Man United. Uppáhalds erlenda fótboltafélagið og handboltafélagið: Barcelona og Kiel þar sem vinur minn góði Aron Pálmars. spilar. Nokkur orð um núverandi þjálfara: Agaður, skynsamur, ákveðinn, stífgelaður. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Sjá til þess að félagið skorti ekki fjármuni til þess að gera Val að heimsklassa klúbbi. Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar- enda: Aðstaðan er algjörlega til fyrir- myndar á allan hátt. Langflottasta aðstaða á fslandi til íþróttaiðkunar og fleira. Hvað flnnst þér að eigi að gera til að halda upp á 100 ára afmæli Vals 2011: Mér finnst að það eigi að halda risatón- leika í Vodafonehöllinni þar sem öllum Völsurum yrði boðið á flottustu tónleika sem haldnir hafa verið hér á landi. 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.