Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 51

Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 51
ýmsar keppnir. Drengirnir skoruðu for- eldra sína á hólm í handbolta en þar litu fjölmörg glæsileg tilþrif dagsins ljós. Það var haldið páskabingó og í lok vetrar fór- um við saman í keilu og pizzuveislu þar sem við kvöddum bræðurna Magnús Inga og Tómas Inga sem eru að flytja til Danmerkur. Svo má ekki gleyma vina- vikunni því þá heimsóttu okkur margir skemmtilegir og efnilegir strákar. Sumir héldu áfram og eins bættust margir iðk- endur í hópinn eftir Evrópumeistaramót- ið í handbolta þar sem íslenska liðið náði frábærum árangri. Þjálfari: Ágústa Edda Bjömsdóttir Aðstoðarþjálfari: Baldvin Fróði Hauks- son 7. og 8. flokkur kvenna Veturinn var frábær í alla staði. Mikil fjölgun var í flokknum sem var með 4 lið á síðasta móti í 7. flokki. Stelpumar hafa tekið miklum framförum og stóðu sig frábærlega á mótum vetrarins sem voru þrjú talsins. Fyrst var keppt á Ásvöllum, svo Digranesi og síðast í Víkinni. Stelp- urnar eiga svo sannarlega framtíðina fyr- ir sér. Þjálfari: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir Aðstoðarþjálfari: Bryndís Bjamadóttir 6. flokkur karla Strákarnir tóku þátt í 10 mótum yfir vet- urinn. Yngra árið fór til Eyja og eldra árið til Akureyrar. Þeir stóðu sig frábær- Iega á þessu mótum. Flokkurinn er skip- aður strákum sem hafa gríðarlega mikinn metnað og vilja til að ná langt. Eldra árið byrjaði heldur rólega til að byrja með en þegar fór að líða á veturinn spiluðu þeir frábæran handbolta. Þeir vom oft mjög nálægt þvi að að fá gull- pening og vantaði bara herslumuninn að klára mótið. Yngra árið spiluðu heilt yfir vel og er hægt að vera stoltur af þeim. Margir mjög efnilegir sem hafa sprungið út í vetur og verður gaman að sjá þá á næstu árum. Strákarnir byrjuðu veturinn vel með því að vinna 1 mótið sem haldið var hér í Vodafonehöllinni. Fullt af efni- legum handboltamönnum er í flokknum. Þeir hafa tekið gríðarlegum framfömm. Þjálfari: Anton Rúnarsson Mestu framfarir: Ásgeir Snær Vignis- son Besta ástundun: Jökull Sigurðarsson Leikmaður flokksins: Egill Magnússon 6. flokkur kvenna Fyrir áramót var nánast engin að æfa í 6. fl. kvenna. En eftir áramót fengum við styrk frá 5 sprækum stelpum úr Háteigs- skóla og einnig nokkrum úr 7. fl. kvenna. Þær hafa staðið sig með stakri prýði. Við kepptum á einu móti sem gekk vel. Stelp- urnar voru að spila á eldra árs móti og vom okkar stelpur allar á yngra ári eða úr 7. flokknum. Við vonum að sjálfsögðu að þær haldi áfram á næsta ári í hand- boltanum hjá Val enda mjög efnilegar stelpur. Þjálfarar: Atli Már Bámson og Brynj- ólfur Stefánsson Mestu framfarir: Elisa Vif Weisshappel Besta ástundun: Steinunn Halla Hall- dórsdóttir Leikmaður flokksins: Þórhildur Bryn- dís Guðmundsdóttir 5. flokkur karla Veturinn var stórglæsilegur í alla staði, enda var flokkurinn skipaður miklum snillingum. Flokkurinn keppti á alls 10 mótum og stóðu strákamir sig mjög vel á flestum þessara móta. Margir eru mjög efnilegir og einhverjir eru þeir bestu á landinu í sínum stöðum í þessum aldurs- flokki. Eldra árið spilaði flottan hand- bolta og voru nálægt því að fá gullpening á sumum þessara móta. Yngra árið byrj- aði veturinn mjög vel og lenti í 3. sæti á Valsarar í kvénnalandsliðinu í handknatt- leik sem tóku þátt í úrslitakeppni EM sem haldið var í Danmörku í desember. Frá vinstri: Berglind íris Hansdóttir sem leikur nú með Fredrikstad íNoregi, Rebekka Rut Skúladóttir, Hafnhildur Skúladóttir, Anna Ursúla Guðmundsdóttir. niðurröðunarmótinu og fengu brons- medalíu. Þeir spiluðu lfka flottan hand- bolta og náðu svo að sigra á næstsíðasta mótinu og fengu gullpening og stóðu sig svo feikilega vel í 1. deild á Húsavíkur- mótinu. Þessi flokkur er einn sá efnileg- asti í félaginu og vonast ég eftir því að allir haldi áfram. Þjálfari: Gunnar Ernir Birgisson Mestu framfarir: Guðmundur Þórir Sigurðsson Besta ástundun: Andri Geir Guðmunds- son Leikmaður flokksins: Darri Sigþórsson 5. flokkur kvenna Flokkurinn tók þátt í 5 mótum, náði að sigra í einu og á lokamótinu var ljóst að flokkurinn hafði sýnt miklar framfarir í vetur. Leikmenn voru áhugasamir um æfingar og segja má að kjarni liðsins hafi æft mjög vel í vetur og haldið vel saman. Flokkurinn kom saman tvisvar fyrir utan æfingar og stefnt er að því að enda vetur- inn í æfingabúðum. Þjálfari: Dóróthea Guðjónsdóttir Mestu framfarir: Hafdís Oddgeirsdóttir Besta ástundun: Egle Sipaviciute Valsblaðið 2010 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.