Valsblaðið - 01.05.2010, Side 62

Valsblaðið - 01.05.2010, Side 62
Viðurkenningar Valur fyrir- myndarfélag ÍSI í öllum deildum FYRIRMYNDARFÉLAG ISI VIÐURKENNING Knattspyrnuféiagið Va/ur hefur hlotid gítrdavidurkenningu íþrótta- og Ólympíusambands ísiands fynr barna- og unglingastarf og rétt til aó kalla sig Fynrmyndarfélaci ISÍ til rvcstu fiogurra ára Reykjavik, 11. mai 2010 Sgriðu Ainvdatlu O Afi/it- -• • *-• Rtt HaMórsdM Knattspyrnufélagið Valur fékk afhenta viðurkenninguna „Fyrirmyndarfélag ÍSÍ“ þann 11. maí 2010 á 99 ára afmælisdegi félagsins. Þetta er nokkurs konar gæða- viðurkenning á starfsemi félagsins í nokkrum málaflokkum eins og barna- og unglingastarfi, menntun þjálfara og for- varnarstarfi. Hugsunin á bak við gæða- vottunina er að íþróttahreyfingin sýni í verki að hún geri raunhæfar kröfur til sjálfrar sín hvað varðar gæði og innihald starfsins en fái í staðinn stuðning frá hinu opinbera. Valur gerði úttekt á starfsemi sinni til að uppfylla skilyrðin fyrir vott- uninni sem íþróttasamband fslands setti. Allar deildir Vals og þá félagið í heild stóðust þessar kröfur. Eitt af skilyrðum fyrir viðurkenning- unni og sá hluti sem var hvað tímafrekast- ur var að útbúa eða endumýja kennslu- skrár í greinunum þremur fótbolta, hand- bolta og körfubolta. í kennsluskránni kemur fram hvað íþróttafólkið á að hafa tileinkað sér í hverjum flokki og ætti þjálf- unin með þessu að verða enn markvissari. Yfirþjálfarar deildanna árið 2008-2009 áttu veg og vanda að kennsluskránni, hver í sinni grein, þeir Lýður Vignisson í körfu- bolta, Óskar Bjarni Óskarsson í handbolta og Þór Hinriksson í fótbolta. Valur getur kallað sig fyrirmyndarfélag ÍSÍ til fjögurra ára en þarf þá að leggja fram gögn til að fá vottunina endurnýj- aða. Knattspyrnufélagið Valur flaggar stolt gula fyrirmyndarfélagsfánanum við Vodafonevöllinn til marks um þennan áfanga í starfsemi félagsins. Nánari upplýsingar um þessa' viður- kenningu og ýmis gögn sem tengjast Fyr- irmyndarfélagi ÍSÍ eru aðgengileg á heimasíðu félagsins, valur.is Ragnhildur Skúladóttir yfirmaður barna- og unglingasviðs Valsblaðlð 19B1 50 ÁRA AFMÆLISHÚF VALS Brot lír hátíðarrœðu Sveins Zoega formanns Vals Þessum frumherjum Vals hefur vissulega orðið að ósk sinni, því á liðnum 50 árum hefur Valur víða farið og unnið glæsta sigra bæði íþróttalega og félagslega. Ennþá flýgur Valurinn þöndum vængjum, styrkum, breiðum og lyftir Grettistökum á sviði íþrótta- og félagsmála, á vettvangi æskufólks okkarkæra lands. Við Valsmenn getum því í dag horft djarft fram á við, um leið og við í stolti lítum yfir farinn veg og svörum spurning- unni: Hvað hefur orðið okkar starf á liðnum 50 árum? Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir vegi? Við Valsmenn get- um í dag sagt í hjartans einlægni, en um leið með þakklátum huga; Við höfum gengið til góðs, veg íþróttanna, veg dreng- skapar og manndóms. Valur hefur borið gæfu til að beina leið- um sívaxandi hóps æskumanna og æskukvenna inn á hollar brautir íþróttanna og lagt drjúgan skerf að andlegri og líkam- legri uppbyggingu, dýrmætustu eign okkar fámennu þjóðar, æskunni, æskunni sem á að erfa og byggja okkar kæra land. Heilbrigð æska, hraust og djörf, er markmið og tilgangur félags okkar, af því megum við og skulum aldrei missa sjónir. Valurinn hefur sig nú aftur til flugs, til næsta áfanga, seinni hluta aldarinnar, á sínum sterku þróttmiklu vængjum, ramm- efldum af starfi og átökum liðinna ára og sækir hærra og hærra, lengra og lengra, til dáða og sigra fyrir sig og afkvæmi sfn, en um leið fyrst og fremst fyrir land sitt og þjóð. Sveinn Zoega 62 Valsblaðið 2010
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.