Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 66

Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 66
Matthícis situr með Anítu Björk Matthíasdóttur, Svanhildur Björk Jónsdóttir situr meö Jóel Kára Matthíasson. Síðan er það Maríanna Hlíf Jónasdóttir. Matthías Guðmundsson, eða Matti, en uppalinn Valsari og hefun leikið allan sinn lenil með Val, utan prjú tímabil sem hann freistaði gæfunnar hjá FH. Hann hefur upplifað ýmsar stórar stundir og vonbrigði á farsælum fótboltaferli. Hann stefnír að pví að Ijúka ferlinum hjú Val og vinna síðan á Hlíðarenda sem pjálfari og vill sjá meiri jákvmðni í Val Það var auðsótt mál að fá viðtal við Matthías Guðmundsson fyrir Valsblaðið. Eftir nokkrar tilraunir til að finna heppi- legan tíma settumst við Matti niður í Valsheimili einn sunnudagsmorgun í nóvember með kaffibolia og ræddum um ferilinn, væntingar og vonbrigði, stemn- inguna í Val og framtíðina. Fyrst barst talið að uppvextinum en hann bjó með foreldrum sínum í Danmörku til 6 ára aldurs en þá flutti fjölskyldan í Hlíðarnar. Hann byrjaði 8 ára að æfa fótbolta hjá Val með mörgum bekkjarfélögum í Hlíðaskóla. Að loknum grunnskóla fór hann í Iðnskólann, síðan í MH og lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla, tók síðan BS próf í sálfræði og er nú í meistaranámi í mannauðsstjórnun, á einungis eftir að klára lokaritgerðina. Hann starfar nú sem stuðningsfulltrúi í ísaksskóla. Matti hefur á undanförnum árum tekið nokkur þjálfaranámskeið hjá KSÍ en hann hefur mikinn hug á því að starfa við þjálfun í framtíðinni og segist hafa notið þess að fá tækifæri að þjálfa 2. flokk í fyrrasumar þegar Donni fór í barnsburðarleyfi. Matti er í sambúð með Svanhildi Björk Jónsdóttur og eiga þau þrjú börn. Fjölmennir yngri flokkar Þegar Matti byrjaði í yngri flokkum Vals 8 ára fyrir rúmlega 20 árum voru yngri flokkarnir hjá Val mjög stórir og fannst honum mjög gaman að æfa og keppa. Hann segir að þeim hafi gengið vel í yngri flokkunum og sérstaklega í 2. flokki sem vann nánast alla titla sem voru í boði tvö ár í röð undir stjórn Þor- láks Árnasonar árin 1997 og 1998 og metnaðurinn hafi verið mikill. Matti seg- ist síðan lítið hafa spilað með 2. fl. á elsta árinu 1999 en þá var hann orðinn byrjun- arliðsleikmaður í meistaraflokki. „Nokkr- ir af félögum mínum úr yngri flokkunum fylgdu mér upp, t.d. Stefán Helgi, Sig- urður Sæberg og Jóhann Hreiðarsson sem er að gera góða hluti með Dalvík en hann fór frá Val fyrir 2005 tímabilið, frá- bær leikmaður sem fór of snemma frá Val. Mér finnst að þeir hafi sumir hætt allt of snemma, t.d. hættu Siggi Sæberg og Stefán Helgi eftir bikarmeistaratitilinn 2005. Einnig voru sumir leikmenn ekki nógu þolinmóðir að bíða eftir tækifæri og hættu því að æfa fótbolta eða fóru til ann- arra liða og einnig hættu sumir sem fengu góðar stöður í atvinnulífinu" segir Matti hugsi. Skelfileg upplifun að falla með Val ur efstu deild 1999 Valur féll í fyrsta skipti úr efstu deild árið 1999 fyrsta árið sem Matti lék með meist- 66 Valsblaðið 2010
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.