Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 85

Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 85
Fjölbreyttur íþróttaskóli Vals fyrir 2-6 ára Á vegum Knattspyrnufélagsins Vals er starfræktur íþróttaskóli sem ætlaður er börnum á aldrinum 2-6 ára. Við bjóðum upp á fjölbreytta dagskrá, þar sem haft er að leiðarljósi að efla skyn- og hreyfi- þroska barna. Sem dæmi má nefna stöðvaþjálfun, áhaldahringir, hópleiki og boltaíþróttir. íþróttaskólinn fer fram á laugardögum í þremur sölum að Hlíðar- enda frá 9:40-10:30. Veturinn skiptist í tvö sjálfstæð nám- skeið. Vornámskeið (jan.-apríl) og haust- námskeið (sept.-des.). Verð fyrir nám- skeið er kr. 8000 fyrir 10 tíma. Innifalið í því verði er bæði Valsbolur og Valslím- miði. Á haustnámskeið var takmarkaður fjöldi og komust færri að en vildu eða um 70 börn. Hægt er að fá nánari upplýsingar á bloggi íþróttaskólans á www.valur.is Kennarar eru: Soffía Ámundadóttir leikskólasérkennari og þjálfari í Val og iðkendur í 3. fl. kv. í knattspymu hjá Val. Valsblaðið 1941 ÆFINGAR Afl VETRI Árið 1929 tekur félagið upp þá nýbreytni, að æfa knattspyrnu- menn sína í knattmeðferð innanhúss, ásamt sérstakri leikfimi. Voru æfingar þessar tvisvar í viku, en útiæfingar alla sunnu- daga þann vetur. nema í janúarmánuði, en þá hamlaði veður- ofsi. Var oft æft í talsverðum snjó og frosti, og þóttist gefast vel. Má án efa þakka þessum vetraræfingum utanhúss og inn- an, að einhverju leyti, að félagið vann ísiandsmótið sumarið eftir. Valsblaðið 1970 EKKERT MÓT FYRIfl BLIfllfl Þeir ungu hafa orðið - Grímur Sæmundsen fyrirliði 3. flokks Ég var víst litið meira en 6 ára, þegar ég fór að fást við það að sparka bolta, og undi víst vel við það. Svo liðu nokkur ár þangað til ég gekk í Val. Ég spurði bróður minn, sem var nokk- uð eldri en ég og stundaði æfingar í Val, hvort ég mundi fá að keppa, ef ég gengi í Val. Var hann ekki seinn til svars: Já, í D- liðinu. Ég var mjög ánægður með það, gekk í Val og æfði af miklu kappi. Loks komst ég að þeirri voðalegu staðreynd, að ég fengi ekki að keppa, það var nefnilega ekkert mót fyrir D- liðið! Þetta var mikið áfall fyrir mig, en ég gafst samt ekki upp og hélt áfram að æfa. Þar kom þó að ég var valinn sem vara- maður í 5. fl. C., og fannst mér það hörkuupphefð! Næsta sum- ar kemst ég svo í 5. fl. B. svo nú fór þetta að líta allt betur út fyrir mér, og næstu tvö árin var ég í 5. fl. A. og varð Islands- meistari síðara árið. Valsblaðlð 1958 FYRSTA UNGLINGARÁDID Á auka-aðalfundi Vals 25. febrúar sl. var ákveðið að stofna unglingaráð innan félagsins og reglugerð, sem kvað á um starfssvið þess, samþykkt. Miklar framatíðarvonir eru tengdar þessari „nýsköpun“ í félagsstarfinu og þess vænst, að þetta ráð kafni ekki undir nafni, heldur verði raunveruleg uppspretta að sífelldri endurnýjung félagsins um nána framtíð. Fyrsta ung- lingaráðið skipuðu eftirtaldir aðilar: Jón Þórarinsson, Friðjón Friðjónsson, Sigurður Marelsson, Elías Hergeirsson og Hólm- geir Jónsson. Valsblaðið 2010 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.