Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 86

Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 86
R sparNord Aðfaranótt 26. júlí 2010 lögðum við stúlkurnar í 3. flokki kvenna í Val af stað í keppnisferð sem við munum seint gleyma. Það voru knattspyrnukonur í sig- urvímu sem stigu upp í flugvél á leið til Danmerkur. Þarna vorum við nýkrýndir Rey Cup-meistarar, en það mót hafði endað daginn áður. Spennan var mikil því aldrei höfðum við farið áður saman sem hópur í keppnisferð til útlanda. Þær Elín Metta Jensen, Hildur Antonsdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir og Ingunn Haraldsdóttir höfðu verið í ferð með U17 landsliðinu í Færeyjum þessa helgi. Þær hittu hópinn á flugvellinum í Billund þar sem þvílíkir fagnaðarfundir áttu sér stað. Eftir margra klukkustunda ferðalag kom- um við loksins til Hjprring þar sem mót- ið var haldið. Þar komum við okkur fyrir í skóla sem var mjög vel staðsettur. Við höfðum verið að burðast með dýnur með okkur, en þegar við komum, komumst við að því að það var nóg af dýnum og lökum fyrir alla, þarna var illa farið með dýrmætt fatapláss. Því næst var mótið sett, opnunarhátíðin var ekki í minna lagi því hátt í þúsund lið tóku þátt í mótinu, bæði karla- og kvennalið frá öllum heimshornum. Krefjandi oy fjölbreytt fótboltavika Við tók krefjandi en fjölbreytt fótbolta- vika þar sem við öttum kappi við fjöl- mörg lið frá ýmsum löndum. Við unnum hvern leikinn á fætur öðrum og lögðum til að mynda lið að velli frá Noregi, Sví- þjóð, Englandi, Bandaríkjunum og Finn- landi. Við vorum með tvö lið, annað undir 16 og hitt undir 15 ára. Bæði lið unnu riðl- ana sína nokkuð örugglega og komust því áfram í 32 liða úrslit. Þaðan komust bæði lið einnig í 16 liða úrslit en þar varð eldra liðið að lúta lægra haldi gegn knatt- spyrnuliðinu Rúnari frá Noregi. Þar með var keppni þeirra lokið í mótinu þrátt fyr- ir frábært gengi, enda ekki slæmur árang- ur að vera í 16 liða úrslitum á svo stóru móti. Ynflpa liðið vann Dana Cup öpugglega Yngra liðið hélt þó ótrautt áfram og þok- aðist í sffellu nær úrslitaleiknum sjálfum. Smá misskilningur átti sér stað þegar við héldum að við værum að fara að spila undanúrslitaleikinn, þá vorum við komn- ar pínulítið fram úr okkur því að þetta var í raun 8-liða úrslit. Það kom þó ekki að sök, þar sem við unnum báða 4-liða úrslitaleikina. Þegar í úrslitaleikinn sjálf- an var komið vorum við aldeilis ekki á þeim buxunum að fara heim með eitt- hvað annað en gullið. Okkur varð að ósk okkar og burstuðum við norska liðið Tertnes (Tertunes) í úrslitum 7-0, Það var svo ekki til að draga úr gleðinni þegar Elín Metta var kjörin besti leikmaður mótsins. Fjölbreytt dagskrá utan vallar Það var ýmislegt fleira en fótbolti sem við höfðum fyrir stafni. Haldin voru diskótek á hverju kvöldi en við fórum bara tvisvar. A seinna kvöldinu var lokahátíð og flugeldasýning. Síðasta kvöldið okkar í Hjprring þegar mótinu var lokið fórum við svo saman út að borða og getum við sagt sem svo að það hafi verið mun betra en maturinn í mötu- neytinu sem var kannski ekki upp á marga fiska. Þegar kom að fatainnkaup- um létum við okkar ekki eftir liggja og var þar H&M aðallega fyrir valinu. Einn- ig vorum við tíðir gestir á McDonalds þessa vikuna. Að morgni sunnudagsins 1. ágúst beið okkar síðan langt ferðalag til Kaup- mannahafnar með lest og þaðan til íslands. Það voru þreyttar en kátar stúlk- ur sem stigu út úr flugvélinni í Keflavík seint um kvöldið. Segja má að við höfum verið Val til sóma innan vallar sem utan. Eftir Elínu Mettu, Lísbet, Katrínu og Margréti Sifí3.fl. kvenna 86 Valsblaðið 2010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.