Valsblaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 97

Valsblaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 97
Herrakvöld Vals er fastur liður í félagsstarfinu fyrsta föstu- dagskvöld í nóvember og er fyrir löngu búið að festa sig í sessi. Valsmenn á öllum aldri skemmtu sér konunglega og gerður var mjög góður rómur að steikarhlaðborðinu sem var að vanda frá Múlakaffi. Sérstaklega var ánægjulegt hversu margir af ungum afreksmönnum félagsins mættu á herrakvöld- ið úr öllum deildum og setti það skemmtilegan svip á sam- komuna. Einnig voru ýmis hefðbundin skemmtiatriði og vakti söngur Gylfa Ægissonar mikla lukku svo og önnur skemmtiat- riði. Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu voru með happdrætti og voru með ýmsa veglega og skemmtilega vinn- inga í tilefni kvöldsins. Hápunktur kvöldsins var þegar Vals- menn tóku lagið saman, Valsmenn léttir í lund og vitaskuld tók Henson síðan þeirri áskorun að syngja 18 rauðar rósir við mik- inn fögnuð gesta. Aðspurður var Henson mjög ánægður með herrakvöldið en hann setur markið hátt á 100 ára afmælinu þar sem hann vill þá hafa miklu stærra herrakvöld og fylla aðal- íþróttasalinn í tilefni aldarafmælisins. Meðfylgjandi myndir segja meira en 1000 orð og síðan er bara að bíða eftir næsta herrakvöldi á 100 ára afmælinu. Ljósmyndir: Guðni Olgeirsson. idsbonki PWB m fi j p L í ■ ji UL 1B í 1 ^ m 3 J w r j L ■8 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.