Valsblaðið - 01.05.2010, Side 108

Valsblaðið - 01.05.2010, Side 108
Golfmót Vals var haldið að Urriðavöllum föstudaginn 11. júní í blíðskaparveðri. Mótið tókst í alla staði vel, níutíu og tveir tóku þátt í mótinu, og var völlurinn full- setinn. Vegleg verðlaun voru í boði, og almenn ánægja með mótið. Stefanía Mar- grét Jónsdóttir vann mótið að þessu sinni, með 38 punkta, í öðru sæti var Haraldur Örn Pálsson með 37 punkta og í þriðja sæti Páll Kristjánsson með 37 punkta. Golfnefnd Vals hefur samið við Golf- klúbbinn Odd að Urriðavöllum að halda mótið framvegis þar, og vera á mótaskrá Odds á Golf.is. Hundrað ára afmælismót Vals í golfi verður haldið 10. júní næst- komandi og verður mikið lagt í alla umgjörð til að gera mótið sem glæsileg- ast, en stefnt er að því að það verði hundrað þátttakendur í mótinu. Fyrsta golfmót Vals var haldið 1991. Ég held ég halli ekki á neinn þegar ég segi að aðal- hvatamaður að mótinu hafi verið Garðar Kjartansson, sem gaf forláta bikar, þann stærsta á landinu, og keppt hefur verið um hann síðan. Á hundrað ára afmæli Vals mun félaginu verða færður þessi bikar til eignar, og fer hann á minjasafn Knattspyrnufélagsins Vals til varðveislu, þannig að í sumar verður keppt um nýjan veglegan verðlaunagrip. Fulltrúaráð Vals með Halldór Einarsson í fararbroddi tók að sér golfmótið í fyrra og skipaði golf- nefnd til að sjá um mótið. Golfnefnd Vals er þannig skipuð: Ómar Sigurðsson for- maður, Pétur Guðmundsson, Arna Gríms- dóttir, Jón Halldórsson, Kolbrún Frank- lín, Ingi Rafn Jónsson og Gunnar Þór Jóhannesson. Ómar Sigurðsson formaður golfnefndar Vals skráði Vel heppnað og fjölmennt golfmot Vals
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.