Valsblaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 110

Valsblaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 110
Viðurkenningan Viðurkenningar vegna starfa við Valsblaðið og getraunir Á gamlársdag 2009 voru veittar tvær viðurkenningar samhliða kjöri á Iþróttamanni Vals, annars vegar vegna Valsblaðsins og hins vegar vegna get- raunastarfs félagsins. Hörður Gunnarsson formaður Vals sagði við það tækifæri. Agœtu Valsmenn, góðir gestir Hér eftir sem hingað til eiga allir að finna eitthvað við sitt hæfi hér að Hlíðar- enda og það er í okkar höndum að félags- starfið haidi áfram að blómstra. Hér er aðstaða til að rækta gömul vinatengsi og skapa ný, en góður vinur og félagi er eitt það verðmætasta sem hver einstaklingur eignast á lífsleiðinni. Viðurkenning vegna Valsblaðsins - Guðni Olgeirsson ritstjóri frá 2003 Eitt af því sem markar sérstöðu Vals er útgáfa Valsblaðsins sem m.a. heldur til haga mörgu af því sem hæst ber í starfi félagsins á ári hverju utan vallar sem inn- an og tilvist blaðsins á sinn þátt í því að efla nauðsynlega samheldni á milli deilda Sverrir Guðmundsson umsjónarmaður getraunastarfs Vals frá 1993 tekur við viðurkenningu. félagsins. Þegar frá líður eru þessi blöð ómetanlegar heimildir úr starfi Vals. Margir hafa lagt mikið á sig til að gera veg þessa blaðs sem mestan en mig lang- ar til biðja Guðna Olgeirsson ritstjóra Valsblaðsins til síðustu sjö ára um að koma hingað upp og taka á móti smá þakklætisvotti frá félaginu fyrir ómetan- legt starf við að safna saman áhugaverðu efni, myndatökur og útgáfu blaðsins. Guðni Olgeirsson, ritstjóri Valsblaðsins frá 2003 tekur við viðurkenningu. Viðurkenning vegna getraunastarfs - Sverrir Guðmundsson umsjónarmaður frá 1993 Öflugt getraunastarf er okkur Valsmönn- um mikilvægt, bæði fjárhagslega en ekki síst félagslega. Nokkuð dró úr þessari starfsemi hin síðari ár, en með samstilltu átaki félagsmanna hefur verið hleypt auknum krafti í starfið og því horfum við fram á bjartari tíma. Nokkrir félaga okk- ar hafa þó haldið tryggð við starfið árum saman og færum við þeim bestu þakkir fyrir. En mig Iangar þó sérstaklega til að geta ómetanlegs starfs Sverris Guð- mundssonar sem hefur komið að umsjón með getraunastarfinu óslitið frá 1993, en frá þeim tíma hefur starfið verið í þeim farvegi sem við þekkjum í dag. Ég vil fyrir hönd Vals þakka Sverri mikla elju- semi og tryggð undanfarin ár og biðja hann um að koma hingað upp og taka á móti smá þakklætisvotti frá félaginu. 110 Valsblaöið 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.