Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 116

Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 116
af því að vera Valsari Utsendari blaðsins náði að ræða við formann Valskórsins, Helgu Birkisdóttur, eftir vel heppnað aðventukvnld í Friðrikskapellu nú á aðventunni Hvernig hefur árið verið hjá Valskórn- um? „Það hefur verið mjög hefðbundið. Við hófum æfingar fyrir vortónleikna strax í janúar. Einn liður í þeim undir- búningi er að fara í eins dags æfingabúð- ir í Sólheima í Grímsnesi. Þar er mjög flott aðstaða. Við borðum saman morg- unmat, förum svo yfir í kirkjuna og æfum. Þiggjum svo góða máitíð í hádeg- inu og syngjum svo fram undir kvöld- mat. Vortónieikarnir voru svo í maí í Askirkju. Dagsetning tónleikanna var ákveðin með löngum fyrirvara. En eins og við vitum er Valur sigursælt félag þannig að svo óheppilega vildi til að tón- leikarnir voru einmitt sama kvöld og meistaraflokkur karla í handbolta keppti fjórða úrslitaleikinn í íslandsmótinu við Hauka. Valsmenn gátu þarna knúið fram oddaleik, sem tókst. Valskórinn var fjarri góðu gamni og söng á meðan. Þetta kom auðvitað niður á aðsókn því tónleika kórsins sækir talsvert af Valsmönnum. Tónleikarnir tókust hins vegar mjög vel. Egill Olafsson söng með okkur við mikla lukku og Jónas Þórir lék undir eins og undanfarin ár. Síðan tók þá sumarfrí og kórinn kom ekki saman aftur fyrr en í september.“ Það hefur verið mikið um að vera á aðventunni? „Jú, við brydduðum upp á þeirri nýjung að halda aðventutónleika 5. desember í Friðrikskapellu ásamt kvennakórnum Heklunum úr Mos- fellsbæ. Daginn eftir sungum við svo fyr- ir heimilismenn í Sunnuhlíð í Kópavogi og á Hrafnistu. Þessi söngur fyrir eldri borgara er orðin hefð hjá kórnum. Okkur finnst þetta mjög gaman og gefandi. Við vorum síðan að ljúka við að syngja ásamt karlakómum Fóstbræðum á hinu árlega aðventukvöldi Friðrikskapci I u." Það er sem sagt gaman í Valskórnum? „Mjög gaman. Við verðum auðvitað líka að segja frá því að af og til höldum við kórpartý. Þau eru reyndar ekki eins vel auglýst og tónleikar kórsins. Þar er mikið sungið því oft tengjum við saman góða æfingu t.d. á seinni hluta laugardags og svo gleðskap á eftir. Halldór Einarsson (Henson) og Helga Birkisdóttir formaöur Valskórsins á aðventustund kórsins í FridrikskapeUu 2010. 116 Valsblaðið 2010
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.