Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 38
38
- Yale-Brown Obsessive Compulsive Scale: Psychometric properties of the self-report version
in a non-clinical 1sample. Kynnt á 6. vísindadegi sálfræðinga á geðdeild sviði LSH 16.
nóvember, 2007. Ívar Snorrason, Ragnar P. Ólafsson og Jakob Smári.
- The Structure of Ruminative Thought Measured with the Ruminative Responses Scale in
Iceland. Kynnt á 6. vísindadegi sálfræðinga á geðdeild sviði LSH 16. nóvember, 2007.
Ragnar P. Ólafsson, Hanna S. Steingrímsdóttir, Svanhildur A. Bragadóttir og Jakob
Smári.
Behavioural and Emotional Difficulties in Foreign Adopted Children in Iceland – Age and
institution as risk factors compared to assessment of mental health, ADHD and autism .
Kynnt á 6. vísindadegi sálfræðinga á geðdeild sviði LSH 16. nóvember, 2007. Dagbjorg
Sigurdardottir, Malfridur Lorange, Kristin Kristmundsdottir, Gudmundur
Skarphedinsson,Björg Hermannsdottir, Linda Björk Oddsdottir og Jakob Smari.
- Blöðruhálskirtilskrabbamein: Tengsl eftirsjár meðferðarákvörðunar við líðan og lífsgæði.
Kynnt á Þjóðarspegli 2007, Ráðstefnu VIII um rannsóknir í félagsvísindum, 7. des. 2007.
Katrín Jónsdóttir, Áslaug Kristinsdóttir Sólrún Ósk Lárusdóttir Sjöfn Ágústsdóttir Jakob
Smári og Heiðdís B. Valdimarsdóttir.
- Blöðruhálskirtilskrabbamein: Tengsl félagslegra hamla á tilfinningatjáningu við líðan og
lífsgæði. Kynnt á Þjóðarspegli 2007, Ráðstefnu VIII um rannsóknir í félagsvísindum, 7.
des. 2007. Áslaug Kristinsdóttir 1, Katrín Jónsdóttir , Sólrún Ósk Lárusdóttir, Sjöfn
Ágústsdóttir,, Jakob Smári og Heiðdís B. Valdimarsdóttir.
- Blöðruhálskirtilskrabbamein:Tengsl bakgrunns- og sjúkdómsbreyta við líðan og lífsgæði.
Kynnt á Þjóðarspegli 2007, Ráðstefnu VIII um rannsóknir í félagsvísindum, 7. des. 2007.
Sólrún Ósk Lárusdóttir , Áslaug Kristinsdóttir, Katrín Jónsdóttir , Sjöfn Ágústdóttir, Jakob
Smári og Heiðdís B. Valdimarsdóttir.
- La responsibilité et l´impulsivité dans la collection compulsive. Veggspjald kynnt á
ráðstefnu Association francophone de thérapie comportementale et cognitive 14.
desember 2007 í París. Jakob Smári.
Ritstjórn
Einn af ritstjórum ISI tímaritsins Nordic Psychology, 2007, 56, Psykologisk forlag. 4
tölublöð. Dansk Psykologisk Forlag.
Í ritstjórn ritrýndu tímaritanna Revue de Thérapie Comportementale, 2007, et Cognitive,
2004, 9,4 tölublöð. Association francophone de thérapie comportementale et cognitive.
Cognitive Behaviour Therapy, 2007, 34, Taylor and Francis, 4 tölublöð.
Jörgen L. Pind prófessor
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Lehmann í Leipzig: Frá árdögum sálfræðinnar. Gunnar Þór Jóhannesson (ritstjóri),
Rannsóknir í félagsvísindum VIII: Félagsvísindadeild. Reykjavík: Félagsvísindadeild, bls.
571–581. Jörgen L. Pind.
Fyrirlestrar