Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 92
92
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Herdís Sveinsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Ólöf
Eiríksdóttir. Sveigjanlegar vaktir: Um viðhorf og væntingar til vaktavinnu. Í ritstjóri
Þjóðarspegillinn, Rannsóknir í félagsvísindum s. 147-158.
Draumaland hjúkrunarfræðinga. Um hjúkrunarstarf og raunveruleikann í starfinu. Í ritstjóri
Herdís Sveinsdóttir Aðgerasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir.Um hjúkrun sjúklinga á
skurðdeildum. (2007).Reykjavík: Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði. Herdís Sveinsdóttir.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Á vaktinni. Viðhorf fólks og væntingar. Rannsóknastofa í vinnuvernd. Ritröð Rannsóknastofu
í vinnuvernd, 2007:1. ISSN 1670 6781. Ólöf Eiríksdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir,
Herdís Sveinsdóttir og Hólmfríður K. Gunnarsdóttir.
Herdís Sveinsdóttir (2007). Rannsóknir í hjúkrun, rannsóknaaðferðir og hjúkrunarstarf 1987 –
2006. Opinber fyrirlestur á vegum hjúkrunarfræðideildar. 12 janúar 2007. Hátíðasal HÍ.
Herdís Sveinsdóttir (2007). Hjúkrunarrannsóknir og hjúkrunarstarfið, þekking í hjúkrun.
Erindi haldið á vinnufundi hjúkrunarstjórnenda á skurðlækningasviði, föstudaginn 2. mars
2007, kl. 09.00 – 16.00 í sal félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga að Suðurlandsbraut.
Herdís Sveinsdóttir (2007) Draumaland hjúkrunarfræðinga: Hugmyndir um starf og
raunveruleikann í starfinu. Erindi flutt 15. mars á Málþingi vegna útkomu bókarinnar
Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir. Hringsal LSH.
Herdís Sveinsdóttir (2007). Speglun hjúkrunarkenninga og hjúkrunarstarfs: um hið flókna
samspil hugar og handar. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu Fagdeildar
svæfingahjúkrunarfræðinga. Radisson SAS Hótel Sögu, 6. október 2007
Herdís Sveinsdóttir og Katrín Klara Þorleifsdóttir (2007). Afl ímyndarinnar: Um fjölþætta
ímynd hjúkrunarfræði og áhrif á nýliðun í hjúkrunarstétt. Fyrirlestur fluttur 10. nóvember
á Ráðstefnu Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum 9. og 10. nóvember í
Aðalbyggingu Háskóla Íslands.
Herdís Sveinsdóttir, Heiða Steinunn Ólafsdóttir, Katrín Blöndal, Sesselja Jóhannsdóttur,
Sigríður S. Þorleifsdóttir, Soffía Eiríksdóttir, Sólborg Ingjaldsdóttir, Þórdís K.
Þorsteinsdóttir, Þuríður Geirsdóttir, Ragnar Ólafsson (2007). "Er fortíðin myndast og
framtíðin ógnandi birtist": Líðan skurðsjúklinga á skurðdeild og sex vikum eftir aðgerð.
Erindi flutt af á Hjúkrun 2007, ráðstefnu um rannsóknir í hjúkrun sem haldin var á Hotel
Nordica 22. og 23. nóvember.
Katrín Blöndal, Herdís Sveinsdóttir, Alma Harðardóttir, Ásta Júlía Björnsdóttir, Björk Inga
Arnórsdóttir, Jórunn Edda Hafsteinsdóttir, Sigríður Zoëga, Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir,
Þórunn Sighvatsdóttir og Þuríður Geirsdóttir. Í hringiðu færninnar’ : Inntak starfs
hjúkrunarfræðinga á skurðlækningasviði LSH. Erindi flutt á Hjúkrun 2007, ráðstefnu um
rannsóknir í hjúkrun sem haldin var á Hotel Nordica 22. og 23. nóvember.
Lára Borg Ásmundsdóttir og Herdís Sveinsdóttir (2007), Verkir og verkjameðferð
skurðsjúklinga á LSH. Erindi flutt á Hjúkrun 2007, ráðstefnu um rannsóknir í hjúkrun sem
haldin var á Hotel Nordica 22. og 23. nóvember. – Erindið byggir á meistararitgerð Láru
sem hún lauk vorið 2007.