Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Blaðsíða 473
473
eintak af ritinu). Ritstjóri m.a. ákveður hvaða greinar eru teknar til ritrýningar, velur
meðritstjóra og tekur allar ákvarðanir um hvaða greinar birtast í ritinu.
Meðritstjóri (Associate Editor), IEEE Geoscience and Remote Sensing Letters og sá um
greinar sem bárust blaðinu, kom greinunum í ritrýningu og gaf ritstjóra meðmæli um
hvaða ákvörðun skyldi taka. IEEE Geoscience and Remote Sensing Letters er ritrýnt
tímarit sem kemur út fjórum sinnum á ári. Í fyrra kom út þriðji árgangur ritsins (sjá hjálagt
eintak af ritinu).
Ritstjóri ráðstefnuritsins Workshop on Information Optics 2007 (WIO07), Reykjavik, Iceland,
June 25-30, 2007, AIP Publishers, NY, USA Stýrði vinnu við söfnun greina bæði fyrir og
eftir ráðstefnuna og sá um að þær uppfylltu þau gæði og snið sem AIP óskaði eftir (sjá
hjálagt eintak af ritinu).
Jón Tómas Guðmundsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
J. T. Gudmundsson and E. G. Thorsteinsson, Oxygen discharges diluted with argon:
dissociation processes, Plasma Sources Science and Technology 16 (2) (2007) 399 - 412.
U. B. Arnalds, J. S. Agustsson, A. S. Ingason, A.-K. Eriksson, K. B. Gylfason, J. T.
Gudmundsson, and S. Olafsson, A magnetron sputtering system for the preparation of
patterned thin films and in-situ thin film electrical resistance measurements, Review of
Scientific Instruments 78 (10) (2007) 103901.
Jón Tómas Guðmundsson, Notkun Langmuirnema, Tímarit um raunvísindi og stærðfræði 4
(1) (2007) 53 - 61.
Halldór G. Svavarsson, Davíð Már Daníelsson og Jón Tómas Guðmundsson, Þunnhúðartækni
við gerð kísil sólarhlaða, Árbók Verkfræðingafélags Íslands 2007, p. 231 - 237,
Verkfræðingafélag Íslands, Reykjavík.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
J. T. Gudmundsson and E. G. Thorsteinsson, On the role of argon reactions in a low pressure
Ar/O2 discharge, Proceedings of the XXVIII International Conference on Phenomena in
Ionized Gases July 15-20, 2007, Prague, Czech Republic, p. 79 – 82.
Jón Tómas Guðmundsson, On the Plasma Parameters in the High Power Impulse Magnetron
Sputtering Discharge (HiPIMS), HIPIMS Workshop, Linköpings Universitet, Sweden,
March 9. 2007.
Jón Tómas Guðmundsson, The Plasma Parameters in the High Power Impulse Magnetron
Sputtering (HiPIMS) Discharge: An overview, Symposium on Ionized Physical Vapor
Deposition, Kolmården, Sweden, June 28 - 30, 2007.
Jón Tómas Guðmundsson, Ionized physical vapor deposition (IPVD): Technology and
applications, 17th International Vacuum Congress (IVC-17)/13th International
Conference on Surface Science (ICSS-13)/International Conference on Nano Science and
Technology (ICN+T 2007), Stockholm, Sweden, July 1 - 6, 2007.